20.01.2019 22:53

Járninganámskeið

Hestamannafélagið Neisti stóð fyrir járninganámskeiði helgina 12.-13. janúar. Kennari var Kristján Elvar Gíslason járningameistari og núverandi íslandsmeistari í járningum. Þátttakendur komu víða af og voru bæði vanir og óvanir. 

Það var gott hljóð í þátttakendum eftir námskeiðið og þykir það hafa tekist vel. Fleiri svipmyndir frá námskeiðinu má sjá í myndaalbumi.










Flettingar í dag: 115
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1232
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 1333263
Samtals gestir: 98711
Tölur uppfærðar: 19.9.2025 02:58:19

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere