17.10.2021 08:06

Velkomin í hverfið

 

Þau Klara Sveinbjörnsdóttir og Ágúst Gestur Guðbjargarson hafa tekið hesthúsið við Reiðhöllina í Arnargerði á leigu og verða með starfsemi sína þar í vetur.
Klara útskrifaðist frá háskólanum á Hólum 2018 með B.Sc í reiðmennsku og reiðkennslu. Hún er Borgfirðingur en hefur verið á Suðurlandi við tamningar og þjálfun síðustu ár. Ágúst Gestur er menntaður búfræðingur 2018, frá Eyjarkoti í Skagabyggð. Þau ráku tamningastöð í Sandhólaferju i Rangárþingi ytra áður en þau fluttu á Blönduós.

Við hjá hestamannafélaginu Neista bjóðum þau velkomin á staðinn.

Flettingar í dag: 1510
Gestir í dag: 154
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000573
Samtals gestir: 90721
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 09:42:41

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere