30.11.2022 21:13
Stjórn Reiðhallarinnar ákvað á dögunum að hesthúsið við reiðhöllina yrði leigt út sem félagshesthús í vetur, til félagsmanna Neista.
Hestamannafélagið Neisti mun hafa yfirumsjón með því verkefni og auglýsir það á næstu dögum.
Hægt verður að leiga hest og/eða hesthúspláss og koma þær upplýsingar á næstu dögum.
Stjórn Reiðhallarinnar
Flettingar í dag: 1649 Gestir í dag: 164 Flettingar í gær: 1559 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 1000711 Samtals gestir: 90731 Tölur uppfærðar: 1.5.2025 10:03:50
|