12.06.2023 16:03

Félagsmót Neista 2023

Félagsmót Neista verður haldið 17. júní næstkomandi klukkan 10:00.
Um er að ræða Opið mót

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

A-flokkur gæðinga

B-flokkur gæðinga

Ungmennaflokkur

Unglingaflokkur

Barnaflokkur

Pollaflokkur (Teymt undir)

 

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 13. júní á sportfeng 

Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina eða fella niður flokka ef ekki næst næg þátttaka

Skráningargjald er 3500 krónur ?

Upplýsingarnar varðandi greiðslu og staðfestingarpóst sem koma upp í sportfeng eru ekki réttar!
(við erum að vinna í að breyta þessu)

Millifæra skal skráningargjald inná reiknisnúmer:

0307 - 26 - 055624
Kt: 480269-7139

Staðfestingu á greiðslu skal senda á emailið [email protected]

Nánari upplýsingar um dagskrá kemur síðar

Flettingar í dag: 2274
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001337
Samtals gestir: 90743
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:32:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere