29.12.2023 20:15

Ung og efnileg

Íþróttamaður USAH árið 2023 var krýndur við hátíðlega athöfn í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi þann 28. desember, einnig fóru fram afhendingar á viðurkenningum fyrir Ungt og efnilega íþróttafólk.

Salka Kristín Ólafsdóttir var tilnefnd frá Hestamannafélaginu Neista.
Innilega til hamingju.

 

Sjá umfjöllun í nóvember "Viðurkenningar 2023"

 
Flettingar í dag: 953
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2726
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 1330701
Samtals gestir: 98642
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 14:46:42

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere