14.03.2024 12:38

Fræðslukvöld með Vali Valssyni

Fræðslukvöld með Vali Valssyni

Þriðjudaginn 19. Mars kl 20:00 býður Neisti félagsmönnum sínum á fyrirlestur með Vali gæðingadómara í reiðhöllinni Arnargerði.

Valur verður með almenna kynningu á reglum gæðingakeppninnar og keppnisformi.

Hvort sem þú stefnir á að keppa eða hefur áhuga á gæðingakeppni almennt hvetjum við alla til að mæta og fræðast um hvað það er sem dómarar eru að skoða þegar hestur er í keppnisbraut.

Frítt fyrir félagsmenn, 500 kr fyrir aðra.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest

Stjórn Neista

 
Flettingar í dag: 2274
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1001337
Samtals gestir: 90743
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 11:32:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere