02.06.2024 11:38

Gæðingamót Þyts, Neista og Snarfara / Úrtaka fyrir Landsmót í Reykjavík 2024

Úrtaka og félagsmót hestamannafélaganna Þyts, Neista og Snarfara fer fram dagana 8 - 9 júní.

Mótið verður haldið á vellinum á Hvammstanga.

Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 4. júní inn á skráningakerfi Sportfengs 

Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka ef ekki næst næg þátttaka.

Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. og fyrir börn og unglinga 3.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 3.500 kr á hest.

Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.

Í Gæðingatölti verður opinn flokkur

Skráningargjad skal greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið 

[email protected].

Kt: 550180-0499

Rnr: 0159 - 15 - 200343

 

 
 
 

 

Flettingar í dag: 787
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1225181
Samtals gestir: 96011
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 04:26:23

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere