10.02.2025 10:23

Aðalfundur Hestamannafélagsins Neista

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Neista þann 17.2.2025. Fundurinn verður haldinn í reiðhöllinni Arnargerði og hefst kl. 20:00.

Dagskrá fundarins:

  • Fundarsetning, kosning starfsmanna fundarins

  • Skýrsla stjórnar

  • Afgreiðsla reikninga félagsins

  • Ákvörðun árgjalds

  • Kosningar

  • Önnur mál

Hvetjum alla félagsmenn til að mæta.

F.h. stjórnar Hestamannafélagsins Neista,

Hafrún Ýr Halldórsdóttir,

formaður

Flettingar í dag: 1287
Gestir í dag: 148
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000350
Samtals gestir: 90715
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 08:59:59

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere