06.05.2025 15:48

Fréttir úr starfinu

 

 

Óskum æskulýðsnefnd, reiðkennurum, iðkendum og foreldrum til hamingju með frábæra sýningu þann 1. maí og árangursríkt og skemmtilegt starf í allan vetur.

Þann 14. og 15. júní er fyrirhuguð á Hvammstanga úrtaka Þyts, Snarfara og Neista vegna fjórðungsmóts í Borgarnesi. Laugardaginn 21. júní er stefnt á félagsmót Neista á Blönduósvelli.

Af reiðmanninum er það að frétta að pláss er fyrir tvo þátttakendur í viðbót og væri gott að heyra í líklegum sem allra fyrst.  Haft verður samband við alla sem lýst hafa yfir áhuga seinni part vikunnar. 

Flettingar í dag: 872
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2726
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 1330620
Samtals gestir: 98642
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 12:54:29

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere