17.06.2025 19:37

Mót á sunnudaginn.

Nú styttist í mót á sunnudaginn. og allir að undirbúa á fullu. Annað kvöld, miðvikudaginn 18. júní 19:30 eða þar um bil verðum við upp á velli að undirbúa völlinn og væri gaman að sjá framan í sem flesta þó fólk bara kíki við. Ef fólk hefur tök á að hjálpa til við mótið, vera ritarar, fótaskoðunarfólk, hliðverðir, þulir og aðstoða í palli væri gott að heyra frá fólki. Sjáumst kát og fjölmennum á mótið.

Flettingar í dag: 2910
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 765
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 1385312
Samtals gestir: 99795
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 12:30:51

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere