24.06.2025 04:54

Félagsmót - úrtaka

Vel heppnað félagsmót og úrtaka Hestamannafélagsins Neista 2025.

 

Mótið fór fram við frábærar aðstæður í blíðskaparveðri sunnudaginn 22. júní . Þátttaka var með ágætum enda þótt börn og unglingar hefðu gjarnan mátt vera fleiri. Skráningar voru 42 flestar í A og B flokk gæðinga.

Úrslit:

 Barnaflokkur gæðinga

 
 
 
  1. Kasper frá Blönduósi og Katrín Sara Reynisdóttir 8.17 

  2. Kolbeinn frá Kjartansstaðakoti og Katrín Sara Reynisdóttir 7.86

 

Unglingaflokkur gæðinga - úrslit

 
  1. Ljósfari frá Grænuhlíð og Hera Rakel Blöndal 8.29

  2. Gleði frá Skagaströnd og Salka Kristín Ólafsdóttir 8.22

     

B-flokkur Ungmenna 

 
  1.  Toppur frá Litlu-Reykjum og Sunna Margrét Ólafsdóttir 8.24




B-flokkur, fullorðnir og ungmenni.

 

Úrslit

Sæt

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Koli frá Efri-Fitjum

Eline Schriver

Brúnn/milli-einlitt

Neisti

8,47

2

Mídas frá Köldukinn 2

Egill Þórir Bjarnason

Rauður/dökk/dr.einlitt

Neisti

8,44

3

Rós frá Fákshólum

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Rauður/milli-tvístjörnótt

Neisti

8,28

4

Straumur frá Miklaholtshelli

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Rauður/milli-stjörnótt

Neisti

8,26

5

Hlekkur frá Reykjum

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Brúnn/milli-einlitt

Neisti

8,13




 

 

Forkeppni

       

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Mídas frá Köldukinn 2

Egill Þórir Bjarnason

Rauður/dökk/dr.einlitt

Neisti

8,31

2-3

Koli frá Efri-Fitjum

Eline Schriver

Brúnn/milli-einlitt

Neisti

8,30

2-3

Straumur frá Miklaholtshelli

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Rauður/milli-stjörnótt

Neisti

8,30

4

Steðji frá Steinnesi

Þorsteinn Björn Einarsson

Vindóttur/gló-einlitt

Neisti

8,27

5

Kveikur frá Köldukinn 2

Egill Þórir Bjarnason

Brúnn/milli-einlitt

Neisti

8,25

6

Rós frá Fákshólum

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Rauður/milli-tvístjörnótt

Neisti

8,23

7

Hlekkur frá Reykjum

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Brúnn/milli-einlitt

Neisti

8,14

8

Klara frá Kolkuósi

Sigrún Rós Helgadóttir

Brúnn/milli-einlitt

Neisti

8,09

9

Svarta-María frá Árholti

Hrafnhildur Björnsdóttir

Brúnn/milli-einlitt

Neisti

8,02

10

Sturla frá Herubóli

Katharina Teresa Kujawa

Brúnn/mó-einlitt

Skagfirðingur

7,96

11

Ólga frá Blönduósi

Guðmundur Sigfússon

Brúnn/milli-einlitt

Neisti

7,93

12

Óskastjarna frá Blönduósi

Hörður Ríkharðsson

Brúnn/milli-tvístjörnótt

Neisti

7,92

13

Draumstjarna frá Vængsstöðum

Alexander Uekötter

Brúnn/milli-stjörnótt

Neisti

7,39

 

A flokkur

 

Úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Hátíð frá Söðulsholti

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Jarpur/milli-einlitt

Neisti

8,43

2-3

Skýrnir frá Skagaströnd

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Brúnn/milli-einlitt

Neisti

8,30

2-3

Sjakali frá Stormi

Camilla Johanna Czichowsky

Brúnn/dökk/sv.einlitt

Neisti

8,30

4

Eyvör frá Herubóli

Katharina Teresa Kujawa

Bleikur/fífil-einlitt

Neisti

8,16

5

Edith frá Oddhóli

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Grár/vindóttureinlitt

Neisti

8,15

Forkeppni


 

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Bylur frá Geitaskarði

Sigurður Vignir Matthíasson

Grár/rauðureinlitt

Neisti

8,49

2

Kaspar frá Steinnesi

Matthías Sigurðsson

Rauður/milli-blesótt

Neisti

8,35

3

Hvirfill frá Mánaskál

Sigurður Vignir Matthíasson

Vindóttur/mónösótt

Neisti

8,33

4

Brana frá Flögu

Valur Valsson

Brúnn/milli-skjótt

Neisti

8,13

5

Sóllilja frá Steinnesi

Þorsteinn Björn Einarsson

Leirljós/Hvítur/milli-einlitt

Neisti

8,11

6

Sjakali frá Stormi

Camilla Johanna Czichowsky

Brúnn/dökk/sv.einlitt

Neisti

8,08

7

Eyvör frá Herubóli

Katharina Teresa Kujawa

Bleikur/fífil-einlitt

Neisti

8,02

8

Skýrnir frá Skagaströnd

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Brúnn/milli-einlitt

Neisti

7,97

9

Hátíð frá Söðulsholti

Ásdís Brynja Jónsdóttir

Jarpur/milli-einlitt

Neisti

7,92

10

Edith frá Oddhóli

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Grár/vindóttureinlitt

Neisti

7,83

11

Þrá frá Þingeyrum

Hörður Ríkharðsson

Rauður/milli-stjörnótt

Neisti

7,56

12-13

Hvöt frá Árholti

Hrafnhildur Björnsdóttir

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

Neisti

0,00

12-13

Flugar frá Kjartansstaðakoti

Patrik Snær Bjarnason

Brúnn/milli-einlitt

Snarfari

0,00





Gæðingatölt yngri flokkur 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Hera Rakel Blöndal

Ljósfari frá Grænuhlíð

Leirljós/Hvítur/ljós-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka

Neisti

8,50

2

Katrín Sara Reynisdóttir

Kasper frá Blönduósi

Rauður/milli-stjörnótt

Neisti

7,99











 

Gæðingatölt eldri flokkur 

 

Úrslit

 

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Júpíter frá Stóradal

Camilla Johanna Czichowsky

Brúnn/milli-stjörnótt

Neisti

8,37

2

Gustur frá Kálfholti

Hrafnhildur Björnsdóttir

Jarpur/milli-einlitt

Snarfari

8,32

3

Laufey frá Skagaströnd

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Rauður/milli-stjörnótt

Snarfari

8,27

4

Skíma frá Reykjum

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Bleikur/fífil-einlitt

Neisti

8,21

5

Þormóður frá Þingeyrum

Hörður Ríkharðsson

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

Neisti

8,20

Forkeppni

 

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

Júpíter frá Stóradal

Camilla Johanna Czichowsky

Brúnn/milli-stjörnótt

Neisti

8,24

Gustur frá Kálfholti

Hrafnhildur Björnsdóttir

Jarpur/milli-einlitt

Snarfari

8,23

Þormóður frá Þingeyrum

Hörður Ríkharðsson

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

Neisti

8,22

Skíma frá Reykjum

Ásdís Freyja Grímsdóttir

Bleikur/fífil-einlitt

Neisti

8,19

Laufey frá Skagaströnd

Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Rauður/milli-stjörnótt

Snarfari

8,16

Sleipnir frá Kúskerpi

Patrik Snær Bjarnason

Jarpur/milli-stjörnótt

Snarfari

8,07

Sturla frá Herubóli

Katharina Teresa Kujawa

Brúnn/mó-einlitt

Skagfirðingur

8,04

Draumstjarna frá Vængsstöðum

Alexander Uekötter

Brúnn/milli-stjörnótt

Neisti

7,92

Óríon frá Tvennu

Sólrún Tinna Grímsdóttir

Brúnn/milli-einlitt

Neisti

7,86


Að lokum vill stjórn koma á framfæri kæru þakklæti til allra þeirra sem unnu að undirbúningi og framkvæmd þessa móts. 

 

Flettingar í dag: 1210
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 2139
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1137889
Samtals gestir: 94355
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 07:16:57

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere