Færslur: 2013 Apríl

01.04.2013 22:10

Lokamót Mótaraðar Neista - tölt og fimmgangur


Vegna ýmissa óviðráðanlegra aðstæðna er breyting á áður auglýstu lokamóti Mótaraðar Neista en það verður sunnudaginn 7. apríl kl. 19.00 í Reiðhöllinni Arnargerði.

Keppt verður í tölti og fimmgangi. 

Nánar auglýst síðar í vikunni.


Mótanefnd



Flettingar í dag: 481
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 2770
Gestir í gær: 112
Samtals flettingar: 1292138
Samtals gestir: 98043
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 08:27:28

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere