Færslur: 2014 Maí

06.05.2014 11:43

Lokastaðan í Mótaröð Neista

Hér kemur lokastaðan eftir veturinn í Mótaröð Neista. Mótanefnd þakkar öllum sem tóku þátt sem og þeim sem að aðstoðuðu við framkvæmd hennar.  Næst er það félagsmótið 14 júní nk.

 

Barna,- og unglingaflokkur:

Sigurður Bjarni Aadnegard 46 stig

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir 39 stig

Sólrún Tinna Grímsdóttir 35.5 stig

 

Áhugamannaflokkur:

Rúnar Örn Guðmundsson 54 stig

Magnús Ólafsson 37 stig

Agnar Logi Eiríksson 30 stig

 

Opinn Flokkur:

Jakob Víðir Kristjánsson 48 stig

Eline Schriver 34 stig

Ólafur Magnússon 20 stig

  • 1
Flettingar í dag: 1209
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1333125
Samtals gestir: 98710
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 23:14:09

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere