| Færslur: 2016 Apríl11.04.2016 10:05Karlatölt Norðurlands 2016
 
 Karlatölt Norðurlands verður haldið miðvikudagskvöldið 20.04. nk. í Þytsheimum og hefst kl. 19.00. Keppt verður í þremur flokkum, minna vanir (í keppni), meira vanir (í keppni) og opinn flokkur. Minna vanir keppa í T7 en í hinum tveimur flokkunum verður keppt í T3. Skráningargjaldið er 2.500 og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 um leið og skráð er. Keppendur skrá sig í skráningakerfi Sportfengs http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add . 
 Skráningafrestur er til miðnættis laugardagsins 16. apríl. 
 Nánar auglýst þegar nær dregur móti. 
 Mótanefnd Karlatölts 
 Skrifað af Selmu 07.04.2016 22:03Úrslit úr tölti og skeiðiSíðasta mót vetrarins var í kvöld og tókst með ágætum. Úrslit urðu þessi: 
 1. Aron Freyr Sigurðssonog Hlynur frá Haukatungu    5,8  /  6,3 
 
 Opinn flokkur:  
 1. Hörður Ríkharðsson og Djarfur frá Helguhvammi II  6,2  /  6,8 
 Skeið: 
 Unglingaflokkur: Opinn flokkur: Skrifað af Selmu 07.04.2016 17:36Ráslisti
 Unglingar:   
 Opinn flokkur:  
 Skeið: 
 Skrifað af Selmu 04.04.2016 12:19Lokamót vetrarins - Tölt og skeiðLokamót vetrarins verður  fimmtudagskvöldið 7 apríl. og hefst keppni kl. 19.00. Skráning er á netfang Neista [email protected] fyrir kl. 22:00 miðvikudagskvöldið 6. apríl. Fram þarf að koma nafn og kennitala knapa, flokkur, hestur og IS númer og í hvaða flokki knapi ætlar að keppa. Keppt er í 2 flokkum: Unglingaflokkur, 16 ára og yngri Skráningargjöld eru 2.000 kr. í opnum flokki og 1.500 kr. í unglingaflokki. 
 Mótanefnd Skrifað af Selmu 
 Flettingar í dag: 964 Gestir í dag: 35 Flettingar í gær: 6893 Gestir í gær: 165 Samtals flettingar: 1406288 Samtals gestir: 100227 Tölur uppfærðar: 31.10.2025 15:06:37 | Vafraðu umEldra efni 
 Um hestamannafélagið Neista Nafn:Hestamannafélagið Neisti Tölvupóstfang:[email protected] Afmælisdagur:1943 Heimilisfang:540 Blönduós Staðsetning:Blönduós Um:Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu. Tenglarclockhere | ||||||||
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is