Færslur: 2019 Desember

02.12.2019 10:32

Reiðkennari óskast - Blönduós

Æskulýðsnefnd Neista leitar að reiðkennara til að kenna á námskeiðum fyrir börn og ungmenni í Austur-Húnavatnssýslu í vetur. Námskeiðin verða haldin á Blönduósi. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og reynslu í reiðkennslu.

Áhugasamir hafi samband við Önnu Margréti Jónsdóttur, Sölvabakka. Sími 848-6774, [email protected].

 
 
  • 1
Flettingar í dag: 1287
Gestir í dag: 148
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000350
Samtals gestir: 90715
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 08:59:59

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere