02.04.2009 15:10

Framundan hjá Æskulýðsnefnd Neista

Það sem framundan er
hjá Æskulýðsnefnd Neista er :


 

*Könnun á þátttöku fyrir  Æskan og hesturinn
 á  Akureyri 02. maí
gott er að svara því sem fyrst
EKKI seinna en á sunnudag  því við þurfum að skila af okkur
ekki seinna en 07.apríl norður.
Sibba er búin að vera að dreifa blöðum
og svo sendi ég líka í tölvupósti
en ekki víst að það hafi skilað sér til allra.

Sendið svar á [email protected]   

 

 

*Æskulýðsnefndin á Hvammstanga
er búin að bjóða okkur að koma
 og vera með á sýningunni hjá þeim 8.apríl
 og vorum við að spá í að fara með Knapamerki 1.2 og 3
ef krakkarnir væru heima ,
endilega sendið  til baka hverjir gætu komið svo við getum svarað þeim! [email protected]

 

 

*Grunnskólamót Þyts á Laugardaginn 04.apríl
í Höllinni hjá okkur

og lokamót í Grunnskólakeppninni verður hjá okkur þ.18.apríl
 og úrslit hvaða skóli fær stórglæsilegan Farandbikar  til sín , 
 okkur vantar nokkrar góðar mömmur eða ömmur í veitingasöluna uppi
báða þessa laugardaga
ef einhverjar geta séð sér fært um að aðstoða okkur væri gott að láta
 Sillu vita í síma :emoticon  691-8228.

 

 

*Þeir sem fengu búninga , Strumpar og Knapamerki 2
og ætla ekki á Æskuna og Hestinn
vinsamlega  skilið þeim aftur til
 Sillu því maður kemur í manns stað.


 

*Þeir sem eiga eftir að greiða fyrir reiðnámskeiðin
vinsamlega gerið það sem fyrst.


 

*Páska frí verður eftir þessa viku hjá öllum hópum
 og mun kennsla byrja aftur
 þriðjudaginn 14.apríl  samkv.stundaskrá  emoticon
( ATH !vitlaus dags. í tölvupóstinum )

 

Ef einhverjar spurningar vakna
má hringja emoticon í Sillu 691-8228
eða senda póst á netf:
[email protected]

 

 

Bestu kveðjur 

Gleðilega páska

emoticon Æskulýðsnefnd Neista  emoticon

 

Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 313
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 437683
Samtals gestir: 51786
Tölur uppfærðar: 1.5.2024 05:43:45

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere