03.06.2009 18:40

Einkunnarlágmörk kynbótahrossa á FM2009

 

Einkunnarlágmörk kynbótahrossa á FM2009

Nú er aðeins um mánuður í Fjórðungsmót á Kaldármelum. Kynbótasýningar eru í fullum gangi norðan heiða og sunnan. Margir keppa að því að koma hrossum sínum á FM2009. Rétt til þátttöku eiga hross hverra eigendur eru á svæðinu frá Hvalfirði að Tröllaskaga.

Einkunna lágmörk fyrir kynbótahross á Fjórðungsmóti á Kaldármelum í sumar eru eftirfarandi:

Stóðhestar 4 vetra                 7,90
Stóðhestar 5 vetra                 8,05
Stóðhestar 6 vetra                 8,15
Stóðhestar 7 vetra og eldri      8,20

Hryssur 4 vetra                       7,80
Hryssur 5 vetra                       7,95
Hryssur 6 vetra                       8,05
Hryssur 7 vetra og eldri            8,10

Nú er um að gera að reyna að ná þessum lágmörkum til að geta mætt með sem flest hross á mótið


Flettingar í dag: 402
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 439555
Samtals gestir: 51867
Tölur uppfærðar: 3.5.2024 22:11:39

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere