20.02.2010 09:11

Húnvetnska liðakeppnin - úrslit smalans


Þá er öðru móti Húnvetnsku liðakeppninnar lokið en keppt var í Smala á Blönduósi. Góð þátttaka var og var mótið skemmtilegt og spennandi í alla staði. Þökkum við öllum þeim sem að þessu móti kom kærlega fyrir.

Lið 4 fór með sigur af hólmi í kvöld með 43 stig. Lið 3 kom svo skammt á eftir með 35 stig. Eftir mótið kom það í ljós að tveir keppendur notuðu sama hestinn í keppninni, þeir Pétur Guðbjörnsson sem keppir fyrir lið 1 í 2. flokki og Jóhann Magnússon sem keppir fyrir lið 2 í 1. flokki, niðurstaðan í því máli er að þetta er bannað og verða öll stig tekin af þessum tveimur keppendum og aðrir keppendur færast upp um eitt sæti en Jóhann Magnússon sigraði 1. flokkinn og missir því 12 stig.

Lið 1 (Hvammstangi, Hrútafjörður og Miðfjörður) eru efst í liðakeppninni með 64,5 stig.

1. sæti: Lið 1 (Hvammstangi, Hrútafjörður og Miðfjörður) með 64,5 stig
2. sæti: Lið 2 (Vatnsnes og Vesturhóp) með 58,5 stig
3. sæti Lið 3 (Víðidalur) með 52 stig
4. sæti Lið 4 (Austur-Húnavatnssýsla) með 47 stig

Einstaklingskeppnin stendur þannig:
1. flokkur (10 efstu)

1. sæti Tryggvi Björnsson með 17 stig
2. sæti Eline Manon Schrijver með 12 stig
3. sæti Elvar Logi Friðriksson með 11 stig
4.- 6. sæti Helga Unga Björnsdóttir með 10 stig
4.-6. sæti Reynir Aðalsteinsson með 10 stig
4.-6. sæti Ólafur Magnússon með 10 stig
7.-8. sæti Herdís Einarsdóttir með 9 stig
7.-8 sæti Einar Reynisson með 9 stig
9-10. sæti Ragnar Stefánsson með 8 stig
9.-10. sæti Agnar Þór Magnússon með 8 stig

2. flokkur (10 efstu)
1.-2. sæti Halldór Pálsson með 8 stig
1.-2. sæti Ninni Kulberg með 8 stig
3.-5. sæti Patrik Snær Bjarnason með 6 stig
3.-5. sæti Garðar Valur Gíslason með 6 stig
3.-5. sæti Sveinn Brynjar Friðriksson með 6. stig
6.-7. sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir með 5 stig
6.-7. sæti Gréta B Karlsdóttir með 5 stig
8. sæti Elín Rósa Bjarnadóttir með 4 stig
9-10. sæti Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir með 3 stig
9-10. sæti Elín Íris Jónasdóttir með 3 stig.

Unglingaflokkur ( 5 efstu)
1.-3. sæti Sigrún Rós Helgadóttir með 5 stig
1.-3. sæti Jóhannes Geir Gunnarsson með 5 stig
1.-3. sæti Viktor J Kristófersson með 5 stig
4.-5. sæti Elín Hulda Harðardóttir með 4 stig
4.-5. sæti Stefán Logi Grímsson með 4 stig


Úrslit: (Tími - refstig)


 
1. Flokkur
1. Eline Manon Schrijver og Ör frá Hvammi 270 stig
2. Elvar Logi Friðriksson og Ófeigur frá Tunguhlíð 224 stig
3. Einar Reynisson og Auður frá Sigmundarstöðum 216 stig
4. Ragnar Stefánsson og Vafi frá Hlíðskógum 212 stig
5. Ólafur Magnússon og Stjönrudís frá Sveinsstöðum 208 stig
6. Tryggvi Björnsson og Óðinn frá Hvítárholti 196 stig
7. Elvar Einarsson og Glódís frá Hafsteinsstöðum 190 stig
8. Reynir Aðalssteinsson og Alda frá Syðri Völlum 172 stig
9. Guðmundur Þór Elíasson og Eðall frá Sveinsstöðum 150 stig
10. Matthildur Hjálmarsdóttir og Vending frá Bergsstöðum


2. Flokkur
1. Halldór Pálsson og Lyfting frá Súluvöllum 286 stig
2. Garðar Valur Gíslason og Skildingur frá Sauðárkróki 266 stig
3. Sveinn Brynjar Friðriksson og Keikó frá Varmalæk 1 242 stig
4. Elín Rósa Bjarnadóttir og Brúða frá Húnsstöðum 232 stig
5. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Óvissa frá Galtanesi 226 stig
6. Haukur Suska-Garðarsson og Neisti frá Bolungarvík 216 stig
7. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Lukka frá Sauðá 186 stig
8. Konráð Pétur Jónsson og Gibson frá Böðvarshólum 182 stig
9. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Kátur frá Grafarkoti 178 stig
10. Rúnar Guðmundsson og Silja frá Ingólfshvoli 166 stig


 
Unglingaflokkur
1. Viktor J. Kristófersson og Flosi frá Litlu-Brekku 300 stig
2. Stefán Logi Grímsson og Galdur frá Gilá 280 stig
3. Haukur Marian Suska og Laufi frá Röðli 260 stig
4. Jóhannes Geir Gunnarsson og Auður frá Grafarkoti 256 stig
5. Pétur Gunnarsson og Gáta frá Bergsstöðum 236 stig
6. Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum 226 stig
7. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 196 stig
8. Leon Paul Suska og Daniel frá Hvammi 2 192 stig
9. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hrappur frá Sauðarákróki 160 stig
10. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óviss frá Reykjum 158 stig

Flettingar í dag: 29
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 313
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 437578
Samtals gestir: 51781
Tölur uppfærðar: 1.5.2024 02:18:18

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere