18.03.2010 10:42

Grunnskólamótið á Blödnuósi

Grunnskólamótið

verður í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi

sunnudaginn 21. mars kl: 13:00.

 


Skráningar þurfa að hafa borist fyrir

miðnætti fimmtudaginn 18.mars

á  netfangið:    [email protected]
 

Fram þarf að koma: nafn, bekkur og skóli knapa.

Nafns hests, aldur, litur, keppnisgrein og upp á hvora hönd er riðið.


Skráningargjald er 1000 kr. fyrir fyrsta hest og 500 kr fyrir annan hest

og skal greiða á staðnum áður en mót hefst.  

                              

Dagskrá:

Smali 4-7. bekkur.

Smali 8-10. bekkur.
Hlé

Fegurðarreið 1-3. bekkur.
Skeið 8-10.  bekkur.

ATH. Í smala er EKKI leyft að ríða með stangir.

Flettingar í dag: 510
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 433363
Samtals gestir: 51177
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 07:09:40

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere