07.02.2011 11:00

Vel heppnað járninganámskeið


Þeir voru kampakátir strákarnir sem fóru á járninganámskeiðið hjá Gesti á laugardaginn og lærðu heilan helling.....


það er auðvitað alltaf spurningin hvort sé verið að járna rétt eða ekki og hvort þessi járning sé betri en hin......


Sjá fleiri myndir í myndaalbúmi.




Á meðan strákarnir voru í Hnjúkahlíð að nema allt um járningar voru aðrir niður í hesthúsahverfi að gera sig klára í útreiðartúrinn enda veðrið alveg frábært......

 
         Elín og Höskuldur að gera sig klár          og Sigurgeir, Selma og Bjartmar orðin klár....


   
       Kristján búinn að ná sínum                      en Sigga og Annna Magga búnar að leggja á


  
  Gummi Fúsa og Guðmundur "Faktor"                      og Valur kominn heim
       löngu farnir og á leiðinni heim


  
Eldsnemma á sunnudegi voru þessar                        á meðan unglingarnir voru á        
mæðgur, Sonja og Inga mættar að æfa sig..               knapamerkjanámskeiði
.


Góð hestahelgi að baki emoticon
Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 439305
Samtals gestir: 51858
Tölur uppfærðar: 3.5.2024 13:03:29

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere