12.02.2011 09:34

Sparisjóðs-liðakeppnin fjórgangur ÚRSLIT


Þá er fyrsta móti í Sparisjóðs-liðakeppninni lokið. Lið 3 (Víðidalur/Fitjárdalur) sigruðu kvöldið með yfirburðum og eru komin með 57 stig. Í öðru sæti er lið 2 (Vatnsnes/Línakradalur/Hrútafjörður) með 29 stig, lið 1 (Hvammstangi/Miðfjörður/Hrútafjörður) kemur næst með 21 stig og lið 4 (Austur-Húnavatnssýsla) með 14 stig.

Fjórgangur 1. flokkur fork/úrsl

A - úrslit

1. Ingólfur Pálmason / Höfði frá Sauðárkróki 6,43 / 7,13
2. Elvar Einarsson / Ópera frá Brautarholti 6,70 / 7,10
3. Ísólfur Líndal Þórisson / Freymóður frá Feti 6,43 / 7,00
4. Reynir Aðalsteinsson / Sikill frá Sigmundarstöðum 6,57 / 6,83
5. James Bóas Faulkner / Brimar frá Margrétarhofi 6,40 / 6,80
6. Elvar Logi Friðriksson / Stuðull frá Grafarkoti 6,43 / 6,70
7. Tryggvi Björnsson / Blær frá Hesti 6,43 / 6,40

B - úrslit

7. James Bóas Faulkner / Brimar frá Margrétarhofi 6,40 / 6,63 (fór upp í A-úrslit)
8. Jóhann Magnússon / Þór frá Saurbæ 6,23 / 6,53
9. Ólafur Magnússon / Heilladís frá Sveinsstöðum 6,13 / 6,10

Fjórgangur 2. flokkur fork/úrsl


A - úrslit

1. Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir / Kraftur frá Keldudal 5,80 / 6,83
2. Þóranna Másdóttir / Gátt frá Dalbæ 6,37 / 6,60
3. Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,30 / 6,57
4. Pálmi Geir Ríkharðsson / Greipur frá Syðri - Völlum 6,07 / 6,53
5. Sveinn Brynjar Friðriksson / Synd frá Varmalæk 6,00 / 6,30

B - úrslit

5. Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir / Kraftur frá Keldudal 5,80 / 6,37
6. Herdís Rútsdóttir / Barði frá Brekkum 5,97 / 6,33
7. Paula Tiihonen / Sif frá Söguey 5,60 / 6,10
8. Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 5,60 / 5,97
9. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 5,80 / 5,93
10. Halldór Pálsson / Rispa frá Ragnheiðarstöðum 5,80 / 5,90

3. flokkur fork/úrsl

1. Selma H Svavarsdóttir / Hátíð frá Blönduósi 5,67 / 6,17
2. Sigríður Alda Björnsdóttir / Setning frá Breiðabólsstað 5,23 / 5,90
3. Ragnar Smári Helgason / Loki frá Grafarkoti 5,10 / 5,80
4. Jón Ragnar Gíslason / Víma frá Garðakoti 5,10 / 5,73
5. Sigurbjörg Þ Jónsdóttir / Fróði frá Litladal 5,00 / 5,03

Unglingaflokkur fork/úrsl

1. Jóhannes Geir Gunnarsson / Þróttur frá Húsavík 5,77 / 6,33
2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Taktur frá Hestasýn 5,93 / 6,23
3. Fríða Marý Halldórsdóttir / Sómi frá Böðvarshólum 5,77 / 5,90
4. Eydís Anna Kristófersdóttir / Renna frá Þóroddsstöðum 5,27 / 5,80
5. Viktoría Eik Elvarsdóttir / Höfðingi frá Dalsgarði 5,20 / 5,20

Mótanefnd þakkar öllu því frábæra fólki sem kom að mótinu og lið 1 stóð sig ofurvel í að taka til eftir mótið. Myndir frá mótinu komnar inn í myndaalbúmið hjá Þyt.

Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 439256
Samtals gestir: 51855
Tölur uppfærðar: 3.5.2024 07:47:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere