10.02.2012 07:48

Grunnskólamót 2012 - NÝJAR dagsetningar




Því miður þurfum við að breyta áður auglýstum dagsetningum fyrir Grunnskólamótin í vetur.
Mjög erfitt er að finna daga sem skarast sem minnst á við það sem er á dagskrá hjá skólunum og hestamannafélögunum, en endanlegar dagsetningar eru eftirfarandi:
4. mars, fegurðarreið (1.-3. bekkur), tölt (4.-10. bekkur) og skeið í reiðhöllinni Þytsheimum á Hvammstanga
18. mars, fegurðarreið (1.-3. bekkur), tvígangur (4.-7. bekkur), þrígangur (4.-7. bekkur), fjórgangur (8.-10. bekkur) og skeið í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki
25. mars, þrautabraut (1.-3. bekkur), smali (4.-10. bekkur) og skeið (8.- 10.bekkur) í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi.

Nánar auglýst þegar nær dregur.

Æskulýðsnefndir hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra


Flettingar í dag: 760
Gestir í dag: 297
Flettingar í gær: 387
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 440742
Samtals gestir: 52190
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 18:06:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere