13.02.2012 12:52

Tölt í reiðhöllinni


Opið töltmót í reiðhöllinni Arnargerði

fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.00



Skráning er á netfang Neista [email protected] fyrir miðnætti þriðjudagskvöld 14. febrúar.

Keppt verður í T1 opnum flokki og T7 opnum flokki.

Fram þarf að koma; knapi og hestur og uppá hvaða hönd er riðið.

Skráningargjald er 1.000 kr fyrir hverja skráningu.

Skráningargjöld má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected] en það má líka greiða á staðnum.

Mótin í reiðhöllinni og ístöltið á Hnjúkatjörn er stigakeppni fyrir Neistafélaga, þar sem stigahæsti keppandinn í hverjum flokki fyrir sig hlýtur verðlaun fyrir samanlagðan árangur á mótunum.

Mótanefnd

Flettingar í dag: 734
Gestir í dag: 278
Flettingar í gær: 387
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 440716
Samtals gestir: 52171
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 16:00:02

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere