26.06.2012 01:45

Glæsilegir fulltrúar Neista


Fyrsti dagur Landsmót á landsmóti og Neisti þegar kominn með 4 fulltrúa í milliriðla.
Frábær árangur hjá  krökkunum í barnaflokki en Ásdís Brynja Jónsdóttir og Prímus frá Brekkukoti fengu 8,50 í forkeppni og 7. sætið og Siguður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi fengu 8,35 og urðu í 21. sæti.
Bæði komin í milliriðla, til hamingju með það.



Ásdís og Prímus


Það gekk líka vel í B-flokkunum  því báðir hestar Neista eru komnir í milliriðla.
Þeir félagar Gáski frá Sveinsstöðum og Ólafur Magnússon fengu 8,59 í forkeppninni og 16-17 sætið og rétt á eftir þeim komu þeir Freyðir frá Leysingjastöðum og Ísólfur Líndal Þórisson en þeir fengu 8,58 og 20 sæti.
Til hamingju með það.



Flettingar í dag: 510
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 433363
Samtals gestir: 51177
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 07:09:40

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere