11.06.2022 21:46

LH-félagi ársins 2022

 

 

Í vetur kom hugmynd frá LH  að hestamannafélögin tilnefndu sjálfboðaliða og félaga hestamannafélaga sem vinna fórnfúst og óeigingjarnt starf í þágu hestamennskunnar. 

Stjórn Neista tilnefndi Val Valsson fyrir allt það góða starf sem hann hefur lagt til félagsins til margra ára.
Þókkum við honum og öllum öðrum sem vinna allt það sjalboðastarf sem fram fer á vegum Neista kærlega fyrir.

 

Hann vann kosninguna sem fram fór á netinu á vef LH.

Innilega til hamingju!

Flettingar í dag: 332
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 462737
Samtals gestir: 55692
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 04:38:29

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere