09.01.2023 15:53

Íþróttamenn ársins 2022

Kjör Íþróttamanns ársins 2022 hjá USAH var með breyttu sniði  og var athöfnin nú í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi 29. desember 2022.

Þar varð okkar fólk í 2. og 3. sæti  en Íþróttamaður ársins var Sigríður Soffía Þorleifsdóttir frá Ungmennafélagi Bólstaðarhlíðarhrepps.

Í 2. sæti varð Una Ósk Guðmundsdóttir og í þriðja sæti varð Guðrún Rut Hreiðarsdóttir.

Við sama tilefni voru í fyrsta sinn veittar viðurkenningar til ungra og efnilega íþróttamanna hjá USAH sem tilnefnd voru af aðildarfélögum sambandsins. Eftirtalin hlutu viðurkenningar:

Elías Már Víðisson, Umf. Bólstaðarhlíðarhrepps, Elísa Bríet Björnsdóttir, Umf Fram, Harpa Katrín Sigurðardóttir, Umf. Geislum, Samúel Ingi Jónsson, Skotf. Markviss, Sigurjón Bjarni Guðmundsson, Umf. Hvöt og Sunna Margrét Ólafsdóttir, Hestamannaf. Neista.

 

 

 

 
Flettingar í dag: 220
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 504
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 435508
Samtals gestir: 51354
Tölur uppfærðar: 29.4.2024 08:36:52

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere