12.03.2023 21:24

Grímutölt

Grímutölt var haldið 1. mars

Guðrún Tinna og Þuríður drifu á grímutölt 1. mars og úr varð mjög svo skemmtilegt mót, góð skráning og margir áhorfendur
Þökkum öllum sem að þessu móti kom, á einn eða annan hátt, kærlega fyrir.

Úrslit urðu þessi:
 
Pollaflokkur
 
 
Barnaflokkur
 
 
  1. sæti - Haraldur Bjarki Jakobsson - Tara frá Hala - 5,50
  2. sæti - Sveinn Óli Þorgilsson - Glæsir frá Steinnesi - 5,25
  3. sæti - Rakel Ósk Kristófersdóttir - Stika frá Blönduósi - 5,25
  4. sæti - Rebekka Lárey Sigþórsdóttir - Kjarkur frá Gufudal - 4,75
  5. sæti - Margrét Viðja Jakobsdóttir - Apall frá Hala - 4,25
 
 
Ungmenna- og unglingaflokkur
 
 
  1. sæti - Salka Kristín Ólafsdóttir - Gleði frá Skagastsrönd - 6,80
  2. sæti - Harpa Katrín Sigurðardóttir - Tornado - 6,50
  3. sæti - Hera Rakel Blöndal - Svaðilfari frá Blöndubakka - 6,50
  4. sæti - Kristín Erla Sævarsdóttir - Sónata frá Sauðanesi - 6,00
  5. sæti - Sunna Margrét Ólafsdóttir - Silfurtoppa frá Sveinsstöðum - 5,50
  6. sæti - Þórey Helga Sigurbjörnsdóttir - Ólga frá Skeggsstöðum - 5,25
 
 
Opinn flokkur
 
  1. sæti - Una Ósk Guðmundsdóttir - Slaufa frá Sauðanesi - 6,80
  2. sæti - Rúnar Örn Guðmundsson - Jarpur frá Reykjavík - 6,80
  3. sæti - Hrafnhildur Björnsdóttir - Fákur frá Árholti - 6,50
  4. sæti - Berglind Bjarnadóttir - Erla frá Steinnesi - 6,30
  5. sæti - Hjördís Þórarinsdóttir - Glaður frá Blönduósi - 5,80
 

 

 

Verðlaun fyrir besta búningin hlaut Berglind Bjarnadóttir sem Jón Árni í Steinnesi á Skjóna sínum.
 
 

 

Flettingar í dag: 403
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 806
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 435187
Samtals gestir: 51338
Tölur uppfærðar: 28.4.2024 22:25:09

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere