02.02.2024 21:35

Þrígangur - úrslit

 

Fyrsta mót vetrarins var í gær og tókst frábærlega, margt um mann og hesta í höllinni.

 

Pollarnir Sveinbjörn Óskar á Tangó og Camilla Líndal á Hriflu hófu mótaröð vetrarins með nokkrum góðum hringjum, aldeilis vel ríðandi.

 

 

Barnaflokkur:

 

1. Halldóra Líndal- Regína frá Kjalarlandi - 6
2. Thelma Rún- Eldur frá Hnausum II - 5.833
3. Katrín Sara- Kólfur frá Reykjum - 5.333
4. Margrét Viðja- Roland frá Gýgjarhóli 2- 5.167
5. Rakel Ósk- Órator frá Blönduósi - 5

 

 

Unglingaflokkur:

 
1. Salka Kristín- Gleði frá Blönduósi - 6.5
2. Þórey Helga- Prinsessa frá Sveinsstöðum - 6.167
3. Þóranna Martha- Fákur frá Árholti - 5.333
4. Kristín Erla- Sónata frá Sauðanesi - 5.167
5. Hera Rakel- Ljósfari frá Grænuhlíð - 3.333

 

2. flokkur:

 
1. Guðrún Tinna- Toppur frá Litlu-Reykjum - 6.333
2-3. Katharina- Dadda frá Leysingjastöðum- 6.167
2-3. Hafrún Ýr- Gjöf frá Steinnesi - 6.167
4. Kristín Jósteinsdóttir- Garri frá Sveinstöðum- 5.667
5. Kristín Birna- Sóldögg frá Naustum III - 5.333

 

 

1. flokkur:

1. Elvar Logi- Magdalena frá Lundi - 7.167
2. Guðrún Rut- Rebekka frá Skagaströnd - 6.5
3. Hjördís Jónsd- Tristan frá Leysingjastöðum- 5.667
4. Halla María- Henrý frá Kjalarlandi - 5.333
 
Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 442
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 439629
Samtals gestir: 51870
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 01:04:05

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere