21.03.2024 19:35

Smalamót

 

Þann 29. Mars ætlum við að halda smalamót.
Keppt verður í barnaflokk, unglingaflokk og fullorðinsflokk. Einnig fá pollar að vera með.
Mótið hefst klukkan 16:00.
Skráningu skal senda á messenger á Guðrúnu Tinnu eða á netfangið [email protected] 
Skráningargjald er 1500 kr í alla flokka og skráning er ekki gild fyrr en búið er að greiða það. 
Kt. 480269-7139.      Rn. 0307-26-055624
Skráningar frestur rennur út Þriðjudaginn 26. Mars.

Árangurinn ræðst af brautartíma og felldum keilum.
Stigin telja þannig að knapar raðast í sæti eftir besta tímanum, sá sem er fyrstur fær 300 stig, sá næsti 280 stig, 270 og svo framvegis. Við hverja fellda keilu dragast frá 14 stig. Fyrir sleppt hlið eru 28 refsistig. Yfir brúna er ekki leyft að fara á stökki þ.e.a.s. Allur annar gangur er í lagi. Ef brúnni er sleppt þá er það 4x28 refsistig.
Gult spjald= gróf reiðmennska 30 refsistig. 
Rautt spjald= MJÖG gróf reiðmennska, úr leik.

Flettingar í dag: 60
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 442
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 439655
Samtals gestir: 51870
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 01:47:04

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere