26.04.2011 17:40

Folalda og ungfolasýning í Þytsheimum


F
olalda og ungfolasýning verður haldin í Þytsheimum á Hvammstanga sunnudaginn 1. maí og hefst kl 14.00

Folöld og ungfolar 2-3 vetra verða dæmd en einnig má koma með eldri hesta til kynningar og til að sýna í reið.

Skráningar þurfa að berast í síðasta lagi fimmtudaginn 28. apríl á netfangið [email protected]  (Malin 847-6726)

Skráningargjald er 1.000 kr á hross.

Dómari er Eyþór Einarsson kynbótadómari.


Hrossaræktarsamtökin

25.04.2011 21:13

Opið töltmót í reiðhöllinni Arnargerði

 Opið töltmót verður haldið nk. fimmtudagskvöld 28.apríl kl.20.00 í reiðhöllinni Arnargerði.

Keppt verður í flokkum áhugamanna og í opnum flokki. Skráningargjald er kr.1.000 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það. 

Skráning sendist á email [email protected] og lokaskráningardagur er miðvikudagskvöld kl.23.00.
 Fram þarf að koma kennitala knapa, flokkur, IS númer hests og einnig þarf að koma fram upp á hvaða hönd skal riðið sem og í hvaða flokki er keppt. 


Skráningargjöld þarf að greiða í síðasta lagi kl.23.00 á miðvikudagskvöldið nk. inná reikning Neista 0307-26-055624
 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista
 
[email protected]


21.04.2011 12:20

Próf í knapamerkjum




Það var mikið um að vera í reiðhöllinni síðastliðinn mánudag þegar Arndís Björk Brynjólfsdóttir prófdómari kom og tók út 14 próf í  knapamerkjum 1 og 2. Í prófið mættu 2 unglingar, 6 konur og 3 karlar. Sumir tóku próf í kn 1 og aðrir í kn 2, tveir tóku bæði í 1 og 2 og einn tók stöðupróf en allt gekk þetta glimarndi vel.  Til hamingju með það.

11.04.2011 21:30

Æskulýðssýning


Æskulýðssýning Neista verður 30. apríl nk.

í Reiðhöllinni Arnargerði
og munu u.þ.b. 30 börn taka þátt í henni.




Æskan og hesturinn verður á Sauðárkróki 7. maí

og þangað er förinni auðvitað heitið.
  

Nánar verður þetta auglýst síðar.


Æskulýðsnefnd Neista


11.04.2011 16:41

Viljafélagar


Sjá má hér til hliðar í tenglinum "Viljafélagar" þá aðila eru með árskort í reiðhöllinni en það gildir til og með 01.06.2011.
Ef einhverja vantar á þennan lista vinsamlegast hafið samband við Hödda í síma 894 0081.

Reikningsnúmer sem greiða skal inná vegna árgjalds er 0307-26-106506 kt. 650699-2979. Árgjaldið er 14.000 kr.
Þeir sem eru í greiðsludreifingu og hafa ekki hækkað árgjaldið eru vinsamlegast beðnir um að gera það.

Munum að slökkva ljósin í höllinni og hirða upp skítinn eftir hrossin.

09.04.2011 15:50

Sparisjóðs - liðakeppnin úrslit




Rosalegu kvöldi lokið í liðakeppninni, þvílík stemming á pöllunum og aldrei hefur töltmótið verið jafnt sterkt. Það er greinilega rétt það sem hefur verið í fréttum undanfarið að húnvetningar eigi heimsmet í fjölda hrossa á hvern íbúa en 104 keppendur voru skráðir til leiks. Lið 3 Víðidalur sigraði Sparisjóðs-liðakeppnina 2011 (Húnvetnsku liðakeppnin) með yfirburðum eða 212,5 stigum, í 2. sæti varð lið 2 með 173 stig, í 3. sæti varð lið 1 með 128 stig og lið 4 í 4. sæti með 87,5 stig.

Úrslit urðu eftirfarandi:


1. flokkur
A-úrslit
eink fork/úrslit


1 Ólafur Magnússon / Gáski frá Sveinsstöðum 7,57 / 8,22
2 Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,33 / 7,78
3 Elvar Einarsson / Lárus frá Syðra-Skörðugili 7,13 / 7,67
4 Reynir Aðalsteinsson / Sikill frá Sigmundarstöðum 6,77 / 7,28 (sigraði B-úrslit)
5 Pétur Vopni Sigurðsson / Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 4 6,97 / 7,00

B - úrslit


5 Reynir Aðalsteinsson / Sikill frá Sigmundarstöðum 6,77 / 7,33
6 James Bóas Faulkner / Brimar frá Margrétarhofi 6,93 / 7,17
7 Ísólfur Líndal Þórisson / Freymóður frá Feti 6,83 / 7,06
8 Þórir Ísólfsson / Kvaran frá Lækjamóti 6,77 / 6,83
9 Jóhann Magnússon / Punktur frá Varmalæk 6,80  6,72

2. flokkur
A-úrslit
eink fork/úrslit


1 Þóranna Másdóttir / Gátt frá Dalbæ 6,57 / 7,00
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,13 / 6,67
3 Herdís Rútsdóttir / Taktur frá Hestasýn 6,30 / 6,61
4 Ingunn Reynisdóttir / Heimir frá Sigmundarstöðum 6,43 / 6,39
5 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,17 / 6,22

B-úrslit eink fork/úrslit


5 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,13 / 6,61
6 Halldór Sigfússon / Seiður frá Breið 6,10 / 6,44
7-8 Alma Gulla Matthíasdóttir / Drottning frá Tunguhálsi II 6,00 / 6,33
7-8 Paula Tillonen / Sif frá frá Söguey 6,13 / 6,33
9 Pálmi Geir Ríkharðsson / Greipur frá Syðri-Völlum 6,00 / 6,28

3. flokkur
eink fork/úrslit


1 Selma H Svavarsdóttir / Hátíð frá Blönduósi 5,93 / 6,39
2 Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi 5,67 / 6,39

3 Jón Ragnar Gíslason / Bleikur frá Bjarnastaðahlíð 5,77 / 6,28
4 Sigrún Þórðardóttir / Kolbrá frá Hafnarfirði 6,00 / 6,22
5 Ragnar Smári Helgason / Gæska frá Grafarkoti 5,60 / 5,83

Unglingaflokkur
eink fork/úrslit


1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Ópera frá Brautarholti 6,07 / 6,78
2 Helga Rún Jóhannsdóttir / Lávarður frá Þóreyjarnúpi 5,77 / 6,17
3 Guðmar Freyr Magnússun / Frami frá Íbishóli 5,37 / 6,00
4 Valdimar Sigurðsson / Berserkur frá Breiðabólsstað 5,33 / 5,83
5 Birna Olivia Ödqvist / Djákni frá Höfðabakka 5,275,72

EINSTAKLINGSKEPPNIN:

1. flokkur


1. sæti Tryggvi Björnsson með 26 stig
2. sæti Elvar Einarsson með 24 stig
3. sæti Reynir Aðalsteinsson með 23 stig

2. flokkur

1. sæti Vigdís Gunnarsdóttir með 17 stig
2. sæti Þóranna Másdóttir með 15 stig
3. sæti Halldór Pálsson með 14 stig

3. flokkur


1. sæti Selma Svavarsdóttir með 5,5 stig
2. sæti Ragnar Smári Helgason með 5,5 stig
3. sæti Sigrún Þórðardóttir með 3,5 stig

Unglingaflokkur


1. sæti Ásdís Ósk Elvarsdóttir með 13 stig
2. sæti Jóhannes Geir Gunnarsson með 8 stig
3. sæti Fríða Marý Halldórsdóttir með 5,5 stig


Mótanefnd þakkar starfsfólki mótaraðarinnar kærlega fyrir að gera mótið svona skemmtilegt, án ykkar væri þetta ekki hægt. Guðný tók fullt af myndum og setti hérna inn á síðuna.




08.04.2011 11:39

Sparisjóðs-liðakeppnin dagskrá



Mótið hefst kl. 17.00 og er dagskráin eftirfarandi:

Unglingaflokkur

3. flokkur
10 mín. hlé
2. flokkur
10 mín. hlé
1. flokkur
20 mín. hlé 
b úrslit 2. flokkur
b úrslit 1. flokkur
a úrslit unglingaflokkur
15 mín hlé
a úrslit 3. flokkur
a úrslit 2. flokkur
a úrslit 1. flokkur


07.04.2011 08:32

Sparisjóðs-liðakeppnin í tölti

Sparisjóðs-liðakeppnin ráslistar í tölti



Tölt - 1. flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Einar Reynisson Glæta frá frá Sveinatungu - 2
1 V Ingólfur Pálmason Höfði frá Sauðárkróki - 1
2 V Magnús Bragi Magnússon Bylgja frá Dísarstöðum 2 - 2
2 V Helga Rós Níelsdóttir Glaðværð frá Fremri-Fitjum - 1
3 V Ísólfur Líndal Þórisson Freymóður frá Feti - 3
3 V Aðalsteinn Reynisson Magnea frá Syðri-Völlum - 2
4 V Líney María Hjálmarsdóttir Þerna frá Miðsitju - 3
4 V Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum - 4
5 H Sæmundur Þ Sæmundsson Baugur frá frá Tunguhálsi 2 - 3
5 H Jóhann Magnússon Neisti frá Skeggsstöðum - 2
6 H Þórir Ísólfsson Kvaran frá Lækjamóti - 3
6 H Herdís Einarsdóttir Drápa frá Grafarkoti - 2
7 V Ninnii Kullberg Sóldögg frá Efri-Fitjum - 1
7 V Reynir Aðalsteinsson Sikill frá Sigmundarstöðum - 2
8 H Helga Una Björnsdóttir Adama frá Búrfelli - 1
8 H Pétur Vopni Sigurðsson Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 4 - 1
9 V Líney María Hjálmarsdóttir Hekla frá Tunguhálsi II - 3
9 V Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti - 3
10 V Magnús Ásgeir Elíasson Daði frá Stóru-Ásgeirsá - 3
10 V James Bóas Faulkner Brimar frá Margrétarhofi - 3
11 V Elvar Einarsson Lárus frá Syðra-Skörðugili - 3
11 V Elvar Logi Friðriksson Stuðull frá Grafarkoti - 3
12 V Sæmundur Þ Sæmundsson Frikka frá frá Fyrirbarði - 3
12 V Einar Reynisson Hvönn frá frá Syðri-Völlum - 2
13 V Magnús Bragi Magnússon Punktur frá Varmalæk - 2
14 H Helga Rós Níelsdóttir Mísla frá Fremri-Fitjum - 1
14 H Ísólfur Líndal Þórisson Borgar frá Strandarhjáleigu - 3

Tölt - 2. flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Kóði frá Grafarkoti - 2
1 V Jóhanna Stella Jóhannsdóttir Hnakkur frá Reykjum - 4
2 H Pétur H. Guðbjörnsson Gantur frá Oddgeirshólum - 1
2 H Greta Brimrún Karlsdóttir Orka frá Sauðá - 3
3 H Alma Gulla Matthíasdóttir Drottning frá Tunguhálsi II - 3
3 H Unnsteinn Andrésson Persóna frá Grafarkoti - 1
4 V Pálmi Geir Ríkharðsson Greipur frá Syðri-Völlum - 2
4 V Valur Valsson Bylgja frá Vatnsdalshólum - 4
5 H Þóranna Másdóttir Gátt frá Dalbæ - 2
5 H Petronella Hannula Heilladís frá frá Sveinsstöðum - 4
6 H Jóhann Albertsson Carmen frá Hrísum - 2
6 H Sveinn Brynjar Friðriksson Synd frá Varmalæk - 3
7 H Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Dreyri frá Hóli - 1
7 H Halldór Sigfússon Seiður frá Breið - 1
8 V Halldór Pálsson Rispa frá frá Ragnheiðarstöðum - 2
8 V Guðný Helga Björnsdóttir Þór frá Saurbæ - 2
9 V Anna-Lena Aldenhoff Dorrit frá frá Gauksmýri - 2
9 V Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum II - 3
10 V Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi - 4
10 V Elías Guðmundsson Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá - 3
11 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Skugga-Sveinn frá Grafarkoti - 2
11 V Steinbjörn Tryggvason Þráður frá Þorkelshóli 2 - 1
12 V Herdís Rútsdóttir Taktur frá Hestasýn - 3
12 V Hjörtur Karl Einarsson Syrpa frá Hnjúkahlíð - 4
13 V Barbara Dittmar Vordís frá frá Finnstungu - 4
13 V Halldór P. Sigurðsson Geisli frá Efri-Þverá - 1
14 H Steinbjörn Tryggvason Elegant frá Austvaðsholti 1 - 1
14 H Greta Brimrún Karlsdóttir Blæja frá Laugarmýri - 3
15 V Paula Tillonen Sif frá frá Söguey - 1
15 V Ingveldur Ása Konráðsdóttir Hrefna frá Dalbæ - 2
16 V Ingunn Reynisdóttir Heimir frá Sigmundarstöðum - 2 
16 V Hjördís Ósk Óskarsdóttir Ímynd frá Gröf - 3
17 V Petronella Hannula Óseseifur frá frá Möðrufelli - 4 
17 V Gerður Rósa Sigurðardóttir Katarína frá Tjarnarlandi - 3 
18 V Malin Maria Person Mímir frá frá Syðra-Kolugili - 3
18 V Elías Guðmundsson Dimma frá Stóru-Ásgeirsá - 3
19 V Guðmundur Sigfússon Kjarkur frá Flögu - 4
19 V Sigtryggur Sigurvaldason Máni frá Helguhvammi II - 3
20 H Halldór Pálsson Goði frá frá Súluvöllum - 2
20 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti - 2
21 H Pétur H. Guðbjörnsson Klerkur frá Keflavík - 1


Tölt - 3. flokkur

Hópur Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Lena Marie Pettersson Fjöður frá frá Grund - 1
1 V Ragnar Smári Helgason Loki frá Grafarkoti - 2
2 V Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Blær frá Hvoli - 1
2 V Jón Ragnar Gíslason Bleikur frá Bjarnastaðahlíð - 2 
3 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Blær frá Sauðá - 2
3 H Sigrún Þórðardóttir Kolbrá frá Hafnarfirði - 1
4 H Selma H Svavarsdóttir Hátíð frá Blönduósi - 4
4 H Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi - 4 
5 V Sigríður Alda Björnsdóttir Setning frá Breiðabólsstað - 2 
5 V Sigríður Ólafsdóttir Gletta frá Víðidalstungu - 3
6 V Gunnar Þorgeirsson Hvinur frá Sólheimum - 3
6 V Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Bassi frá Áslandi - 1
7 H Dalrós Gottschalk Funi frá frá Fremri-Fitjum - 1
7 H Jón Benedikts Sigurðsson Tvistur frá Hraunbæ - 2
8 H Höskuldur B Erlingsson Fjalar frá Vogsósum 2 - 4
8 H Kjartan Sveinsson Tangó frá Síðu - 1
9 H Jón Árni Magnússon Gleypnir frá Steinnesi - 4
9 H Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi - 1
10 V Sigurbjörg Þ Jónsdóttir Fróði frá Litladal - 4
10 V Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir Sverta frá Ósabakka 2 - 1
11 V Ragnar Smári Helgason Gæska frá Grafarkoti - 2
11 V Jón Ragnar Gíslason Víma frá Garðakoti - 2
12 H Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Freyr frá Litlu-Ásgeirsá - 1
12 H Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Gósi frá Miðhópi - 3

Tölt - unglingaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Róbert Arnar Sigurðsson Leiknir frá Löngumýri 1 - 1
1 V Hákon Ari Grímsson Gleði frá Sveinsstöðum - 4
2 H Telma Rún Magnúsdóttir Hrafn frá frá Hvoli - 1
2 H Birna Olivia Ödqvist Djákni frá Höfðabakka - 3
3 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti - 3
3 V Eydís Anna Kristófersdóttir Hula frá frá Efri-Fitjum - 3 
4 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Stjarni frá - 1
5 V Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík - 3 
5 V Valdimar Sigurðsson Berserkur frá Breiðabólsstað - 2 
6 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku - 3
6 V Guðmar Freyr Magnússun Frami frá Íbishóli - 2
7 H Kristófer Már Tryggvason Gammur frá Steinnesi - 1 
7 H Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá - 1
8 H Lilja Karen Kjartansdóttir Glóðar frá Hólabaki - 1
8 H Telma Rún Magnúsdóttir Efling frá Hvoli - 1
9 V Helga Rún Jóhannsdóttir Lávarður frá Þóreyjarnúpi - 2 
9 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu - 3

06.04.2011 09:11

Kvennatölt Norðurlands



Kvennatölt Norðurlands í boði útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar ehf fer fram laugardaginn 9. apríl kl 20:00 í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Keppt verður í tveimum flokkum; keppnisvanar og minna keppnisvanar.  Skráning fer fram á [email protected] og í síma 8425240 fyrir kl. 17:00 fimmtudaginn 7. apríl. Skráningargjald er  kr. 1500.- og greiðist á mótsstað fyrir keppni. Aðgangseyrir er kr. 1000.- og er frítt fyrir 12 ára og yngri. Er þetta annað árið sem þetta mót er haldið og var mótið í fyrra hreint frábært. Hvetjum allar konur til að söðla gæðinga sína og mæta til keppni.


05.04.2011 10:01

Lokaskráningardagur er í dag á Sparisjóðs-liðakeppnina



Lokamót Sparisjóðs-liðakeppninnar er tölt. Keppt verður í 1. 2. 3. og unglingaflokki. Mótið verður haldið í Þytsheimum Hvammstanga föstudaginn 8. apríl nk. Það verða tveir inn á í einu og verður stjórnað af þul. Prógrammið er hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt og verður ekki snúið við.

Skráning sendist á email [email protected] og lokaskráningardagur er þriðjudagurinn 5. apríl. Fram þarf að koma kennitala knapa, flokkur, IS númer hests og í hvaða liði keppandinn er. Einnig þarf að koma fram upp á hvaða hönd skal riðið.

Skráningargjald er 2.000.- fyrir fullorðna en 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að greiða inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðgangseyrir er 1.000.- og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Mótanefnd


05.04.2011 09:23

Myndir frá Grunnskólamótinu á Hvammstanga


Hjálmar Kárdal
mætti með myndavélina á
Grunnskólamótið á Hvammstanga,
tók fullt af myndum og sendi okkur.

Þær eru komnar í myndaalbúm.

Þökkum við honum kærlega fyrir.




04.04.2011 21:03

Verðlaunapeningarnir á Grunnskólamótunum


Fyrir Grunnskólamótin í vetur voru hannaðir og heimasmíðaðir verðlaunapeningar úr plexigleri en.... 



hugmynda af þeim fékk Kristín Brynja Ármannsdóttir á Sauðárkróki þegar hún heimsótti verknámshús Fjörlbrautarskóla Norðurlands vestra þar sem FabLab vinnustofa er staðsett. Sigríður Ólafsdóttir í Viðidalstungu hannaði hestinn og Kristín vann síðan peninginn í tölvu og skar hann út í FabLab vinnustofunni.
Færum við þeim Kristínu og Sigríði bestu þakkir fyrir, aldeilis frábær hugmynd, skemmtileg og öðruvísi.



03.04.2011 22:26

Grunnskólamót - úrslit


Í dag var síðasta Grunnskólamótið í þriggja móta röð haldið í Þytsheimum á Hvammstanga og tókst það með stakri prýði. 85 skráningar voru og höfðu þátttökurétt börn í Grunnskólum á Norðurlandi vestra. Æskulýðsnefndir hestamannafélaga svæðisins héldu þessi mót. Fyrsta mótið var haldið á Blönduósi í febrúar og annað mótið á Sauðárkróki í mars.

Að móti loknu varð ljóst hvaða skóli var hlutskarpastur í stigakeppninni, en naumt hafði verið á munum fyrir síðustu grein, sem var skeið.

Stigakeppnin fór svo:
1. Varmahlíðarskól 94 stig
2. Húnavallaskóli með 89 stig
3. Grunnskóli Húnaþings vestra með 59 stig
4. Árskóli með 53 stig
5. Blönduskóli með 48 stig
6. Grunnskólinn Austan Vatna 41 stig




Þau voru glöð krakkarnir úr Varmahlíðarskóla með stóra flotta bikarinn.

Innilega til hamingju.



Úrslit mótsins í dag voru eftirfarandi:

Fegurðarreið 1.-3. bekkur








Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli Úrslit Forkeppni
1 Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti 3 Gr.Austan v. 7 6,8
2 Stefanía Sigfúsdóttir Lady frá Syðra-Vallholti 3 Árskóla 6,5 7
3 Ásdís Freyja Grímsdóttir Drífandi frá Steinnesi 3 Húnavallask 6 6,8
4 Einar Pétursson Jarl frá Hjallalandi  1 Húnavallask 5,5 5,8
5 Jón Hjálmar Ingimarsson Garður frá Fjalli 2 Varmahl.sk 5 6


B-úrslit tölt 4. - 7. bekkur:
Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli Úrslit Forkeppni
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Kvestu 6 Varmahl.sk 7 6
6 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 7 Varmahl.sk 6,83 6
7 Lilja María Suska Hamur frá Hamarshlíð 4 Húnavallask 6,33 5,8
8 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu Brekku 6 Gr.Húnaþ ve 6,17 5,8
9 Lara Margrét Jónsdóttir Eyvör frá Eyri 4 Húnavallask 5,67 6



A- úrslit tölt 4. - 7. bekkur:
Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli     Úrslit Forkeppni
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti 7 Varmahl.sk 6,67 6,8
2 Sigurður Bjarni Aadnegard Þokki frá Blönduósi 6 Blönduskóli 6,33 6,3
3 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Kvestu 6 Varmahl.sk 6,17 7
4 Rakel Eir Ingimarsdóttir Vera frá Fjalli 6 Varmahl.sk 6,17 6,7
5 Anna Baldvina Vagnsdóttir Skrúfa frá Lágmúla 7 Varmahl.sk 5,83 6,7


B-úrslit tölt 8. - 10. bekkur:
Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli     Úrslit Forkeppni
4 Sigurgeir Njáll Bergþórsson Hátíð frá Blönduósi 8 Blönduskóli 6,5 5,5
5 Hákon Ari Grímsson Gleði frá Sveinsstöðum 9 Húnavallask 6,33 5,5
6 Haukur Marian Suska Þruma frá Steinnesi 9 Húnavallask 5,83 5,3
7 Fanndís Ósk Pálsdóttir Gyðja frá Miklagarði 9 Gr.Húnaþ ve 5,83 5,5
8 Lilja Karen Kjartansdóttir Tangó frá Síðu 8 Gr.Húnaþ ve 5,67 5,3
9 Eydís Anna Kristófersd Renna frá Efri-Þverá 10 Gr.Húnaþ ve 5,5 5,5
10 Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli 9 Varmahl.sk 5,33 5,5



A-úrslit tölt 8. - 10. bekkur:
Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli Úrslit Forkeppni
1 Hákon Ari Grímsson Gleði frá Sveinsstöðum 9 Húnavallask 6,33 Upp úr B úrslitum m/6,33
2 Sigurgeir Njáll Bergþórsson Hátíð frá Blönduósi 8 Blönduskóli 6,17 Upp úr B úrslitum m/6,50
3 Helga Rún Jóhannsdóttir Lávarður frá Þóreyjarnúpi 9 Gr.Húnaþ ve 6,17 6,5
4 Jón Helgi Sigurgeirsson Samson frá Svignaskarði 10 Varmahl.sk 6 6,2
5 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli 8 Varmahl.sk 5,83 5,8




Skeið 8.-10. bekkur:
Nr Nafn Hestur Bekkur Skóli Besti tími
1 Jón Helgi Sigurgeirsson Kóngur frá Lækjarmóti 10 Varmahl.sk 3,9
2 Helga Rún Jóhannsdóttir Hvirfill frá Bessastöðum 9 Gr.Húnaþ ve 4,15
3 Kristófer Smári Gunnarsson Stakur frá Sólheimum 9 Gr.Húnaþ ve 4,15
4 Hanna Ægisdóttir Blesa frá Hnjúkahlíð 9 Húnavallask 5
5 Haukur Marian Suska Tinna frá Hvammi II 9 Húnavallask 5,31



02.04.2011 07:39

Grunnskólamót - Ráslistar


Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra er  sunnudaginn
3. apríl  í Þytsheimum á Hvammstanga og  hefst kl. 13:00. 

Keppt er í fegurðarreið, tölti og skeiði.  Þetta er þriðja og síðasta mótið í mótaröðinni og er þátttaka mjög góð. Það verður því mikið um að vera í Þytsheimum á sunnudag.

Skráningargjöld skulu greidd áður en mót hefst og þá helst í peningum, ekki með kortum.

Ráslista má sjá á heimasíðu Þyts.

01.04.2011 08:14

Jakkar


Þeir sem eru að hugsa um að panta jakka
þurfa að hafa samband við
Hólmar Hákon í síma 6956381
fyrir 7. apríl.
 


Hann er með flestar stærðir heima hjá sér
þannig að hægt er að kíkja til hans og máta.

Flettingar í dag: 276
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 504
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 435564
Samtals gestir: 51354
Tölur uppfærðar: 29.4.2024 09:12:34

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere