03.03.2011 21:35

Ráslistar á Ís-landsmóti á Svínavatni 2011


Ráslistar á Ís-landsmóti á Svínavatni 2011 má sjá hér.


03.03.2011 11:59

Meistaradeild Norðurlands 2011


KS-deildin
Óvenju fjölmennt á verðlaunapalli. Mynd: Sveinn Brynjar Ellefu 1.verðlauna hross voru meðal

Þórarinn Eymundsson sigraði fimmganginn í gær kvöld á Þóru frá Prestbæ með einkunnina  7,10 annar varð Eyjólfur Þorsteinsson og Ögri frá Baldurshaga með einkunnina  7,07 og í því þriðja varð  Bjarni Jónasson á  Djásn frá Hnjúki með einkunnina 6,95. Eyjólfur Þorsteinsson leiðir þar með stiga söfnunina með 18 stig. Sjá öll úrslit.

Fimmgangur
Forkeppni  Knapi Hestur Eink
1 Þórarinn Eymundsson Þóra frá Prestbæ 6,80
2 Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga 6,80
3 Hörður Óli Sæmundarson  Hreinn frá Vatnsley 6,53
4 Baldvin Ari Guðlaugsson  Sóldís frá Akureyri 6,47
5 Bjarni Jónasson  Djásn frá Hnjúki  6,47
6 Ólafur Magnússon Ódeseifur frá Möðrufelli 6,43
7 Ísólfur Líndal  Borgar frá Strandarhjáleigu 6,37
8 Erlingur Ingvarsson  Blær frá Torfunesi 6,37
9 Árni Björn Pálsson  Feldur frá Hæli  6,37
10 Sölvi Sigurðarson  Seiður frá Hafsteinsstöðum 6,23
11 Mette Mannseth  Háttur frá Þúfum 6,23
12 Tryggvi Björnsson   Blær frá Miðsitju 6,13
13 Þorsteinn Björnsson   Kylja frá Hólum  6,10
14 Magnús B Magnússon   Vafi frá Y-Mói  5,93
15 Jón Herkovic   Formúla frá Vatnsleysu  5,83
16 Elvar Einarsson Svala frá Garði   5,73
17 Riikka Anniina   Styrnir frá N-Vindheimum 5,60
18 Ragnar Stefánsson   Maur frá Fornhaga 5,20

B-úrslit
6. Ísólfur Líndal  Borgar frá Strandarhjáleigu    6,95
7. Erlingur  Ingvarsson  Blær frá Torfunesi 6,69
8. Ólafur Magnússon  Ódeseifur frá Möðrufelli 6,31
9. Árni Björn Pálsson  Feldur frá Hæli   6,07

A-úrslit
1. Þórarinn Eymundsson Þóra frá Prestbæ  7,10
2. Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga  7,07
3. Bjarni Jónasson  Djásn frá Hnjúki   6,95
4. Hörður Óli Sæmundarson  Hreinn frá Vatnsleysu 6,86
5. Ísólfur Líndal  Borgar frá Strandarhjáleigu  6,86
6. Baldvin Ari Guðlaugsson  Sóldís frá Akureyri 6,57


Stiga söfnun eftir tvær greinar

 Knapar Heild.stig
1 Eyjólfur Þorsteinsson   18
2 Bjarni Jónasson   14
3 Þórarinn Eymundsson   11
4 Tryggvi Björnsson   8
5 Ólafur Magnússon   8
6 Hörður Óli Sæmundarson   8
7 Árni Björn Pálsson   6
8 Ísólfur Líndal   5,5
9 Mette Mannseth   4
10 Baldvin Ari Guðlaugsson   4
11 Erlingur Ingvarsson   3
12 Sölvi Sigurðarson   2,5
13 Elvar Einarsson   0
14 Magnús B Magnússon   0
15 Jón Herkovic   0
16 Þorsteinn Björnsson   0
17 Riikka Anniina   0
18 Ragnar Stefánsson   0

02.03.2011 21:25

Ís-landsmótið á Svínavatn



Skráningu er lokið á Ís-landsmótið.
 
Verið er að vinna úr þeim og setja upp ráslista, en sennilega
hafa skráningar aldrei verið fleiri. Mótið byrjar kl. 10
á laugardagsmorguninn nk. á B-flokk síðan A-flokkur og endar á tölti.

Ráslistar verða birtir hér um leið og þeir liggja fyrir eða á heimasíðu mótsins www.is-landsmot.is

Neisti og Þytur

02.03.2011 08:18

Karlareið Neista á Svínavatni


Karlareið Neista  verður farin laugardaginn 12. mars.
Mæting er við Dalsmynni kl. 14:00
.
 

Riðinn verður hringur á Svínavatni undir traustri fararstjórn.
Að ferðinni lokinni verður grillað í Reiðhöllinni.

Þátttökugjald kr. 3.500.- 
Þátttaka tilkynninst ekki síðar en
kl. 23:59  á miðvikudagskvöldið 9. mars  2011
til:


Jóns Ragnars 8649133
Þorgríms 861-6555
Gríms 892-4012


01.03.2011 20:12

Lokadagur skráningar


Lokaskráningadagur
á Ís-landsmót á Svínavatni 
er í dag 1. mars




Þar sem einhverjir hafa áhyggjur af ísnum þá er rétt að segja frá því að hann er afskaplega góður, sléttur og traustur.


Skráningar berist á netfangið [email protected] í síðasta lagi í dag, þriðjudaginn 1 mars. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á skráningu. Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 í síðasta lagi í dag, þriðjudaginn 1 mars annars verður viðkomandi ekki settur á ráslista. Sendið kvittun á [email protected]  þar sem fram þarf að koma fyrir hvaða knapa er verið að borga. 

01.03.2011 20:00

Sparisjóðs-liðakeppnin - fimmgangur og tölt unglinga




Næsta mót í Sparisjóðs-liðakeppninni er fimmgangur og tölt unglinga. Staðan í mótaröðinni er þannig að lið 3 er efst með 90 stig, næst kemur lið 1 með 75 stig, þá lið 2 með 68 stig og fjórðu eru lið 4 með 54 stig.
Mótið verður haldið í Þytsheimum Hvammstanga 11. mars nk. Í fimmgangi verða tveir inn á í einu og er prógrammið, tölt, brokk, stökk, fet og skeið (skeiðið eru tveir sprettir fjær áhorfendum og einn í einu). Í tölti verður ekki snúið við og er prógrammið hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt.

Skráning sendist á email [email protected] og lokaskráningardagur er þriðjudagurinn 8. mars.

Skráningargjald er 1.500.- fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að greiða inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðgangseyrir er 1.000.- og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Mótanefnd

28.02.2011 10:38

Fundi Frestað !!!

Áður auglýstum aðalfundi
Samtaka Hrossabænda í A-Hún
og fræðslufundi með Ágústi Sigurðssyni
um "Ræktun í Kirkjubæ"
sem halda átti miðvikudag 2. mars 2011
hefur verið frestað.

Nánar auglýst síðar

Stjórn Samtaka Hrossabænda í Hún

27.02.2011 19:24

Ístölt Hnjúkatjörn - úrslit


Ísinn var frábær og veðrið ágætt á Hnjúkatjörn í dag á mjög vel heppnuðu töltmóti. Þökkum við öllum þeim sem að þessu móti kom kærlega fyrir. Myndir komnar inná vefinn.

Úrslit urðu þessi:

Barnaflokkur


1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óviss frá Reykjum
2. Leon Paul Suska og Neisti frá Bolungarvík
3. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Hnakkur frá Reykjum
4. Lilja María Suska og Þruma frá Steinnesi
5. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Gáta frá Saurbæ
6. Sigríður K. Þorkelsdóttir og Kæla frá Bergsstöðum


Unglingaflokkur


1. Friða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum
2. Eydís Anna Kristófersdóttir og Renna frá Efri-Þverá
3. Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal
4. Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi
5. Stefán Logi Grímsson og Gyðja frá Reykjum


Áhugamannaflokkur


1. Selma Svavarsdóttir og Hátíð frá Blönduósi
2. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi
3. Jón Árni Magnússon og Gleypnir frá Steinnesi
4. Hörður Ríkharðsson og Sveindís frá Blönduósi
5. Áslaug Inga Finnsdóttir og Dáðadrengur frá Köldukinn


Opinn flokkur


1. Jón Kristófer Sigmarsson og Duld frá Hæli
2. Tryggvi Björnsson og Stimpill frá Vatni
3. Patrek Snær Bjarnason og Gammur frá Steinnesi
4. Ninni Kulberg og Ringó frá Kanastöðum
5. Christina Mai og Ölur frá Þingeyrum

 

27.02.2011 09:15

Sparisjóðs liðakeppnin - smali/skeið úrslit


Þá er öðru móti Sparisjóðs liðakeppninnar lokið en keppt var í smala og skeiði á Blönduósi. Góð þátttaka var og var mótið skemmtilegt og spennandi í alla staði. Þökkum við öllum þeim sem að þessu móti kom kærlega fyrir.

Úrslit: (Tími - refstig)


Unglingaflokkur
1. Rakel Ólafsdóttir og Rós frá Grafarkoti  286 stig
2. Stefán Logi Grímsson og Kæla frá Bergsstöðum  280 stig
3. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá  242 stig
4. Jóhannes Geir Gunnarsson og Auður frá Grafarkoti 232 stig
5. Leon Paul Suska og Neisti frá Bolungarvík  222 stig



3. flokkur
1. Kristján Jónsson og Bróðir frá Stekkjardal  300 stig
2. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Eldur frá Birkihlíð  270 stig
3. Rúnar Guðmundsson og Tvinni frá Sveinsstöðum  266 stig
4. Ragnar Smári helgason og Skugga-Sveinn frá Grafarkoti  260 stig
5. Sigurður Björn Gunnlaugsson og Týra frá Nýpukoti  236 stig



2. flokkur
1. Halldór Pálsson og Lyfting frá Súluvöllum  280 stig
2. Atli Helgason og Kúabúsblakkur frá Kýrholti  258 stig
3. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Óvissa frá Galtanesi  242 stig
4. Haukur Suska Garðarsson og Laufi frá Röðli  236 stig
5. Hjálmar Þór Aadnegard og Þokki frá Blönduósi  232 stig
6. Garðar Valur Gíslason og Skildingur  212 stig
7. Sigurbjörn Pálmi Sigurbjörnsson og Fiðringur frá Hnausum  206 stig
8. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum 202 stig
9. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Kátur frá Grafarkoti 0 stig


1. flokkur
1. Tryggvi Björnsson og Álfur frá Grafarkoti  258 stig
2. Ragnar Stefánsson og Hvöt frá Miðsitju  252 stig
3. Elvar Logi Friðriksson og Hvinur frá Sólheimum  242 stig
4. Jóhann B. Magnússon og Þór frá Saurbæ  232 stig
5. Fanney Dögg Indriðadóttir og Vera frá Grafarkoti  217 stig
6. Þórarinn Óli Rafnsson og Funi frá Fremri-Fitjum  217 stig
7. Magnús Elíasson og Hera frá Stóru Ásgeirsá  202 stig
8. Sverrir Sigurðsson og Þóra frá Litla-Dal  192 stig
9. Ólafur Magnússon og Gleði frá Sveinsstöðum  168 stig



Skeið
1. Tryggvi Björnsson og Gjafar frá Þingeyrum  3,59
2. Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjarmóti  3,65
3. Ásta Björnsdóttir og Lukka frá Gýgjarhóli  3,71
4. Sverrir Sigurðsson og Glæta frá Nýpukoti 3,78
5. Guðmar Freyr Magnússon og Fjölnir frá Sjávarborg 3,93
6. Atli Helgason og Kúabúsblakkur frá Kýrholti  4,03
7. Guðmundur Jónsson og Hvirfill frá Bessastöðum 4,06
8. Svavar Örn Hreiðarsson og Ásadís frá Áskoti 4,06
9. Herdís Rútsdóttir og Hrappur frá Sauðárkróki  4,09


26.02.2011 21:38

Opið töltmót á Hnjúkatjörn - ráslisti


Minnum á skráningargjöldin, 1.500 kr fyrir fullorðna en 500 fyrir börn og unglinga.

Skráningargjöld þarf að greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista
[email protected]


holl börn
1 Sigríður K. Þorkelsdóttir og  Kæla frá Bergsstöðum 10v rauðglófex
1 Lilja María Suska og Þruma frá Steinnesi 6v rauðblesótt
1 Ásdís Freyja Grímsdóttir og Gáta frá Saurbæ 17v ljósmoldótt
2 Sigurður Bjarni Aadnegard og Óviss frá Reykjum 18v rauð
2 Leon Paul Suska og Neisti frá Bolungarvík 12v rauður
2 Sólrún Tinna Grímsdóttir  og Hnakkur frá Reykjum 6v brúnskjóttur
holl unglingaflokkur
1 Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal
1 Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi 7v. brún
2 Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum
2 Stefán Logi Grímsson  og Gyðja frá Reykjum 7v jörp
3 Brynjar Geir Ægisson og Penni frá Stekkjardal
3 Eydís Anna Kristófersdóttir og Renna frá Efri-Þverá
3 Hanna Ægisdóttir og Fruma frá Stekkjardal
holl áhugamannaflokkur
1 Guðmundur Sigfússon og Kjarkur 8v. grár
1 Rúnar Guðmundsson og Hróður frá Blönduósi
1 Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 13v rauður
2 Atli Helgason og Vinur frá Flekkudal
2 Petronella Hannula og Eldur frá Leysingjastöðum 
2 Áslaug Inga Finnsdóttir og Dáðaderngur frá Köldukinn 6.v
3 Höskuldur Birkir Erlingsson og Fjalar frá Vogsósum 
3 Finnur Karl Björnsson og Snerpa frá Köldukinn 7v.
3 Gloria Kucel og Skorri frá Herríðarhóli
4 Guðmundur Sigfússon og Aron 7v. rauðjarpur
4 Hörður Ríkharðsson og Sveindís frá Blönduósi 6v brún
4 Selma Svavarsdóttir og Hátíð frá Blönduósi
5 Hjálmar Aadnegard og Fleygur frá Núpi
5 Magdalena M. Einarsdóttir og Eir frá Hemlu
5 Rúnar Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi
6 Jón Árni Magnússon og Gleypnir frá Steinnesi 6v móálóttur
6 Þórólfur Óli Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi 9v leirljós
6 Guðmundur Sigfússon og Aska 6v. brún
holl opinn flokkur
1 Pétur Snær Sæmundsson og Stjörnunótt frá Brekkukoti
1 Christina Mai og Ölur frá Þingeyrum
1 Tryggvi Björnsson og Stimpill frá Vatni
2 Halldór P. Sigurðsson og Geisli frá Efri-Þverá
2 Jón K Sigmarsson og Duld frá Hæli 
2 Patrek Snær og Gammur frá Steinnesi
3 Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal
3 Ninni Kullberg og Ringó frá Kanastöðum
4 Christna Mai  og Fregn frá Útnyrðingsstöðum
4 Pétur Snær Sæmundsson og Alex frá Brekkukoti

24.02.2011 19:15

Sparisjóðs-liðakeppnin - smali/skeið ráslistar


Keppendur munið að greiða verður skráningargjöld fyrir mót inn á reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected].
Skráningargjöld eru 1.500 kr í smala fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga og í skeið eru þau 1.000 kr.



Unglingaflokkur
nr. Nafn Hestur lið
1 Auðunn Þór Sverrisson Ófeigur frá Auðkúlu 3 4
2 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 1
3 Guðmar Freyr Magnússon Frami frá Íbishóli 2
4 Birna Olivia Agnarsdóttir Hrói frá Höfðabakka 3
5 Rakel Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 1
6 Edda Agnarsdóttir Gæla frá Kolugili 3
7 Hákon Ari Grímsson Perla frá Reykjum 4
8 Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 1
9 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti 3
10 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Fantur frá Bergsstöðum 4
11 Kolbrún Erla Gísladóttir Fákur frá Sauðá 2
12 Viktoría Eik Elvarsdóttir Hrappur frá Sauðárkróki 3
13 Leon Paul Suska Neisti frá Bolungarvík 4
14 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
15 Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 4
16 Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki 3
17 Sigurður Bjarni Aadnegard Óviss frá Ytri-Reykjum 4
18 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Edda frá Þorkelshóli 3
19 Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 4
20 Eydís Anna Kristófersdóttir Renna frá Þóroddsstöðum 3
21 Anna Kristín Friðriksdóttir Loki frá Grafarkoti 2
22 Auðunn Þór Sverrisson Steingrímur frá Auðkúlu 3 4
3. flokkur
nr. Nafn Hestur lið
1 Rúnar Guðmundsson Tvinni frá Sveinsstöðum 4
2 Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir Eldur frá Birkihlíð 1
3 Jón Ben Sigurðsson Fjörður frá Snorrastöðum 2
4 Jón Árni Magnússon Góða-Jörp 4
5 Ragnar Smári Helgason Skugga-Sveinn frá Grafarkoti 2
6 Sigurður Björn Gunnlaugsson Týra frá Nýpukoti 1
7 Stella Guðrún Ellertsdóttir Blær frá Sauðá 2
8 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Sverta frá Ósbakka 2
9 Selma Svavardóttir Hátíð frá Blönduósi 4
10 Kristján Jónsson Bróðir frá Stekkjardal 2
11 Lena Marie Pettersson Prins frá Gröf 2 1
12 Jón Ragnar Gíslason Mánadís frá Íbishóli 2
13 Rúnar Guðmundsson Geysir frá Snartartungu 4
2. flokkur
nr. Nafn Hestur lið
1 Halldór Pálsson Lyfting frá Súluvöllum 2
2 Halldór P. Sigurðsson Geisli frá Efri-Þverá 1
3 Sverrir Þór Sverrisson Blesi frá Auðkúlu 3 4
4 Kolbrún Stella Indriðadóttir Kátur frá Grafarkoti 2
5 Garður Valur Gíslason Skildingur frá Sauðárkróki 3
6 Patrek Snær Bjarnason Kveðja frá Kollaleiru 1
7 Sigurbjörn Pálmi Sigurbjörnsson Fiðringur frá Hnausum 4
8 Pálmi Geir Ríkharðsson Heimir frá Sigmundarst 2
9 Greta Karlsdóttir Minning frá Víðidalstungu 3
10 Ingveldur Ása Konráðsdóttir Skvísa frá Böðvarshólum 2
11 Atli Helgason Kúabúsblakkur frá Kýrholti 4
12 Konráð Pétur Jónsson Gibson frá Böðvarshólum 2
13 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Brenna frá Fellseli 3
14 Ása Aðalsteinsdóttir Fluga frá Efra-Skarði 2
15 Guðmundur Sigfússon Bylta 4
16 Sædís Þórhallsdóttir Embla frá Árbakka 2
17 Hjálmar Þór Aadnegard Þokki frá Blönduósi 4
18 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 1
19 Anna-Lena Aldenhoff Dorrit frá Gauksmýri 2
20 Herdís Rútsdóttir Mána 3
21 Valur K. Valsson Kraflar frá Flögu 4
22 Steinbjörn Tryggvason Þráður frá Þorkelshóli 1
23 Haukur Suska Garðarsson Laufi frá Röðli 4
24 Halldór Pálsson Lúta frá Bergsstöðum 2
25 Halldór P. Sigurðsson Von frá Dalvík 1
1. flokkur
nr. Nafn Hestur lið
1 Ólafur Magnússon Gleði frá Sveinsstöðum 4
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Vera frá Grafarkoti 3
3 Jóhann B. Magnússon Þór frá Saurbæ 2
4 Tryggvi Björnsson Álfur frá Grafarkoti 1
5 Ragnar Stefánsson Hvöt frá Miðsitju 4
6 Elvar Logi Friðriksson Hvinur frá Sólheimum 3
7 Einar Reynisson Hvönn frá Syðri-Völlum 2
8 Helgu Rós Níelsdóttur Gyðju frá Miklagarði 1
9 Elvar Einarsson Hnota 3
10 Ólafur Magnússon Dynur frá Sveinsstöðum 4
11 Magnús Bragi Magnússon Framtíð frá Leirárgörðum 2
12 Magnús Elíasson Hera frá Stóru-Ásgeirsá 3
13 Sverrir Sigurðsson Þóra frá Litla-Dal 1
14 Hlynur Guðmundsson  Kaspar frá Grafarkoti 2
15 Jón Kristófer Sigmarsson 4
16 Herdís Einarsdóttir Vipra  2
17 James Faulkner Stormur frá Langárfossi 3
18 Þórarinn Óli Rafnsson Funi frá Fremri-Fitjum 1
19 Ólafur Magnússon Vænting frá Köldukinn 4
Skeið
nr. Nafn Hestur lið
1 Svavar Örn Hreiðarsson Ásadís frá Áskoti 2
2 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 1
3 Hanna Ægisdóttir Patrecia frá Hnjúkahlíð 4
4 Guðmar Freyr Magnússon Fjölnir frá Sjávarborg 2
5 Ísólfur Líndal Þórisson Tvistur frá Hraunbæ 3
6 Jón Árni Magnússon Gleypnir frá Steinnesi 4
7 Ásta Björnsdóttir Lukka frá Gýgjarhóli 2
8 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 1
9 Greta Karlsdóttir Kátína frá Efri-Fitjum 3
10 Atli Helgason Kúabúsblakkur frá Kýrholti 4
11 Heimir Gunnarsson Muska frá Syðri-Hofdölum 2
12 Herdís Rútsdóttir Hrappur frá Sauðárkróki 3
13 Ægir Sigurgeirsson Dama frá Eiríksstöðum 4
14 Guðmundur Jónsson Hvirfill frá Bessastöðum 2
15 Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 2
16 Valur K. Valsson Gáta frá Flögu 4
17 Hlynur Guðmundsson Vinsæl frá Halakoti 2
18 Halldór P. Sigurðsson Erpur frá Efri-Þverá 1
19 Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi 4
20 Fanney Dögg Indriðadóttir Harpa frá Margrétarhofi 3
21 Jóhann B. Magnússon Hugsýn frá Þóreyjarnúpi 2
22 Elvar Logi Friðriksson Glaumur frá Varmalæk 3
23 Tryggvi Björnsson Gjafar frá Þingeyrum 1
24 Magnús Elíasson Hera frá Stóru-Ásgeirsá 3
25 Ragnar Stefánsson Maur frá Fornhaga 4
26 Elvar Einarsson Kóngur frá Lækjarmóti 3
27 Magnús Bragi Magnússon Eitill frá Efsta-Dal 2
28 Sverrir Sigurðsson Glæta frá Nýpukoti 1

24.02.2011 13:30

Aðalfundur hestmannafélagins Neista


Aðalfundur hestmannafélagins Neista

verður fimmtudagskvöldið 24. febrúar kl. 20:30
Í Reiðhöllinni Arnargerði.

Dagskrá:

1.       Venjuleg aðalfundarstörf
2.      
Önnur mál

 Stjórn hestamannafélagsins Neista

22.02.2011 17:45

"Strákar" og "stelpur" í prófum í knapamerki 2


Fyrstu knapamerkjapróf þessa árs voru  í Reiðhöllinni í gær þegar Helga Thoroddsen prófdómari mætti til að taka út 14 nemendur. Í prófið mættu 6 karlar og 8 konur. Nemendur voru, eins gengur og gerist, misstressaðir þegar þeir mættu í próf en kampakátir að því loknu. 
Til hamingju með það.


Hér eru "strákarnir" með Sibbu kennara og Helgu prófdómara......



og "stelpurnar" með Sibbu og Helgu.


22.02.2011 12:15

Skráning á Ís-landsmót á Svínavatni 5. mars




Skráningar berist á netfangið [email protected] í síðasta lagi þriðjudaginn 1. mars. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. *

Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. 

Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og tölt.

Skráningargjald eru 3.000. kr. á skráningu. Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 í síðasta lagi þriðjudaginn 1.mars annars verður viðkomandi ekki settur á ráslista.
Sendið kvittun á [email protected]   þar sem fram þarf að koma fyrir hvaða knapa og hest er verið að borga.

22.02.2011 09:10

Ístölt á Hnjúkatjörn


Opið töltmót á Hnjúkatjörn

sunnudaginn 27. febrúar kl. 13.00






Skráning er á netfang Neista [email protected] fyrir miðnætti fimmtudag 24. febrúar.
Keppt verður í  opnum flokki, áhugamannaflokki, unglinaflokki og barnaflokki.
Fram þarf að koma; knapi og  hestur.

Skráningargjald er 1.500 kr fyrir fullorðna en 500 fyrir börn og unglinga.

Skráningargjöld þarf að greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista
[email protected]

Flettingar í dag: 971
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 1559
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1000034
Samtals gestir: 90667
Tölur uppfærðar: 1.5.2025 07:56:04

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere