Áhorfendur voru ekki sviknir af töltkeppni KS-deildarinnar
sem haldin var í gær í Svaðastaðahöllini. Fyrsti hestur í braut gaf
tóninn með einkunn uppá 7,30.
Margar glæsilegar sýningar sáust og seinasti hestur inní B-úrslit
var með einkunnina 6.93. Mikil spenna var svo í A-úrslitum og urðu
tveir knapar Ísólfur og Ólafur jafnir í fyrsta til öðru sæti með
einkunnina 8,11. Var því gripið til sætisröðunar þar sem Ísólfur hafði
betur.
Mikil spenna er komin í stigasöfnunina og verður fróðlegt að sjá
hvað mun gerast eftir hálfann mánuð þegar keppt verður í fimmgangi.
A-úrslit
1. Ísólfur Líndal Þórisson - Sindri frá Leysingjastöðum II 8,11
2. Ólafur Magnússon - Gáski frá Sveinsstöðum 8,11
3. Bjarni Jónasson - Komma frá Garði 7,89
4. Elvar E. Einarsson - Mön frá Lækjamóti 7,50
5. Magnús B Magnússon - Farsæll frá Íbishóli 7,50
B-úrslit
5. Magnús Bragi Magnússon - Farsæll frá Íbishóli 7,50
6. Sölvi Sigurðarson - Töfri frá Keldulandi 7,22
7. Þórarinn Eymundsson - Fylkir frá Þingeyrum 7,22
8. Mette Mannseth - Happadís frá Stangarholti 7,11
9. Þorsteinn Björnsson - Ögri frá Hólum 7,11
Stigasöfnun
1 Ólafur Magnússon 16 stig
2 Ísólfur Líndal Þórisson 15 stig
3 Bjarni Jónasson 14 stig
4 Mette Mannseth 11,5 stig
5 Elvar E. Einarsson 11,5 stig
6 Þórarinn Eymundsson 7,5 stig
7 Magnús Bragi Magnússon 7,5 stig
8 Sölvi Sigurðarson 6,5 stig
9 Þorsteinn Björnsson 1,5 stig
10 Líney María Hjálmarsdóttir 1 stig