19.04.2021 12:11Ný stjórn Samtaka hrossabænda í A-HúnÁ aðalfundi Samtaka Hrossbænda í A.-Hún. í gærkvöldi var kosin ný stjórn. Hana skipa: Á fundinum voru ræktendum í félaginu veittar viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótahrossin. Stóðhestar 4. vetra Ræktunarbú ársins 2020 Skrifað af Selma 18.04.2021 10:48Aðalfundur Samtaka hrossabænda í A.-HúnAðalfundur Samtaka hrossabænda í A-Hún verður haldinn sunnudagskvöldið 18. apríl kl 20:00 í reiðhöllinni, Arnargerði.
Dagskrá:
Reikningar félagsins
Framtíð félagsins
Kosningar
Önnur mál
Stjórnin
Skrifað af Selma 17.04.2021 12:23Hesthús í byggingu
Skrifað af Selma 05.04.2021 20:40Frestun þrígangsmótsVegna núverandi reglna er varða covid19 verður að fresta þrígangsmóti sem vera átti 7/4 næstkomandi, mótið mun verða haldið síðar í mánuðinum ef aðstæður leyfa. Skrifað af Ásmundur Óskar Einarsson 25.03.2021 13:34Fundargerð aðalfundar
Fundargerð
Efni: Aðalfundur Hestamannafélagsins Neista Staður og dags: Reiðhöllin Arnargerði, 24.03.2021
Mótahald: Mótanefnd hélt utan um mót vetrarins og voru þau styrkt af SAH afurðum og voru þau ágætlega sótt, þangað til Covid setti strik í reikninginn og mótahald felt niður.
Svínavatnsnefnd ný stjórn þarf að virkja nýja nefnd og koma þessu móti á sinn gamla stall.
Námskeið. Almennt námskeið, Pollanámskeið, Knapamerki 1 og 2 allt vel sótt en því miður þurfti að hætta vegna heimsfaraldursins.
Knapi ársins 2020 var valinn Lilja Maria Suska en ekki var uppskeruhátið Neista og búgreinafélaganna í A-Hún að þessu sinni. Hún er vel að titlinum komin enda átti hún gott tímabil á skeiðhestinum Viðari frá Hvammi 2, þau eru í 19. Sæti á stöðulista í 100 metra skeiði en áttu best tímann 7,73
Snjómokstur. Neisti hefur staðið frammi fyrir kostnaði vegna snjómoksturs á síðustu misserum þó ekki líkt og í fyrra.
Worldfengur. Hestamannafélagið keypti aðgang að myndefni á Worlfeng þannig nú er hægt að skoða myndbönd frá landsmótum
Reiðhallarmál voru forgangsmál hestamannafélagsins á síðasta ári og er sú vinna ekki jafn langt komin og vonir stóðu til. Málið er í skoðun hjá Samtökum hrossabænda í A-Hún og sveitarfélögunum en Neisti þarf að beita sér enn frekar fyrir því að málið verði leitt til lykta.Vinnuhelgi og auka dagar fóru í að gera salinn uppi huggulegri en því miður er enn ólokið nokkrum þáttum
Viðburðir: Folaldasýning í janúar auk móta áður en frestað var.
17.júní: Neisti sá ekki um skipulagningu og framkvæmd dagskrár 17. júní líkt og síðustu ár enda hátíðarhöldum frestað
3. Ársreikningur.
Gjaldkeri fór yfir ársreikning 2020. Hagnaður ársins voru 373.107 kr. sem skýrist að mestu leyti af lottótekjum og styrkjum til vegna ákveðna verkefna. Formarður þakkar gjaldkera fyrir gott starf og skilar stjórnin góðu búi til nýrrar stjórnar
Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning.
Nokkarar spurningar úr sal er varðar ársreikning sem gjaldkeri svaraði gaumgæfilega
Vísað í skýrslu stjórnar, farið yfir það góða verk sem hefur verið í nefndum áður en allt lokaði. Reiðveganefnd er ötul að gæta hagsmuna reiðvega og áningastaða í umdæminu.
Félagsmönnum Neista hefur fækkað um 8 á árinu og eru nú 204.
Reiðveganefnd skipa: Kristján Þorbjörnsson Magnús Ólafsson Jón Árni Magnússon
Vallarnefnd skipa: Páll Þórðarson Bergþór Gunnarsson Víðir Kristjánsson Hjörtur Karl Einarsson Ásmundur Sigurkarlsson
Mótanefnd skipa: Jón Kristófer Sigmarsson Halldór Þorvaldsson Guðmundur Sigfússon Halla María Þórðardóttir Fjóla Dögg Björnsdóttir Arnleif Axelsdóttir
Æskulýðsnefnd skipa: Álfheiður Ösp Haraldsdóttir Magnea Jóna Pálmadótti Sigurey Ólafsdóttir Lára Dagný Sævarsdóttir Kristín Jósteinsdóttir.
Stjórnarkjör:
Kosið er um formann til eins árs og tvö stjórnarsæti til tveggja ára. Lisa Halterlein og Berglind Bjarnadóttir ljúka sínum kjörtímabilum. Kolbrún Ágústa Guðnadóttir gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu en Guðjón Gunnarsson heldur áfram á seinna ár. Magnús Sigurjónsson formaður gefur ekki kost á sér til formanns.
Ný stjórn Hestamannafélagsins Neista skipa: Ásmundur Óskar Einarsson formaður Selma Svavarsdóttir (til tveggja ára) Halla María Þórðardóttir (til tveggja ára) Ásmundur Sigurkarlsson (til eins árs) Guðjón Gunnarsson (er á seinna ári kjörtímabils)
Spjall um hitt og þetta
25.03.2021 13:29Fjórgangur úrslitPollaflokkur: Margrét Viðja Jakobsdóttir og Hetta Kristrún Ýr Jónsdóttir og Kóngur Viktoría Guðjónsdóttir og Feykir
Fjórgangur: 1)Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Kristall frá Skagaströnd 6,50 2) Jón Kristófer Sigmarsson Lygna frá Lyngholti 6,0 3) Berglind Bjarnadóttir Kvasir frá Steinnesi 5,8 4) Jakob Víðir Kristjánsson Stefnir frá Réttarholti 5,50 5) Aron Halldórsson Melódía frá Óslandi 5,40
24.03.2021 13:48FjórgangurFjórgangur Sjáumst klukkan 18:00
Pollaflokkur: Margrét Viðja Jakobsdóttir og Hetta Kristrún Ýr Jónsdóttir og Kóngur Viktoría Guðjónsdóttir og Feykir
Fjórgangur: Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Sinfionía frá Krossum Berglind Bjarnadóttir Ósk frá Steinnesi Halldór Þorvaldsson Skálmöld frá Óslandi Kristín Erla Sævarsdóttir Obama frá Dýrfinnustöðum Hjördís Þórarinsdóttir Smiður frá Ólafsbergi Jakob Víðir Kristjánsson Stefnir frá Réttarholti Aron Halldórsson Melódía frá Óslandi Jón Kristófer Sigmarsson Lygna frá Lyngholti Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Kristall frá Skagaströnd Berglind Bjarnadóttir Kvasir frá Steinnesi 24.03.2021 10:45Knapi ársins 2020Knapi ársins 2020 hjá Hestamannafélaginu Neista 2020 er Lilja Maria Suska Hún er vel að titlinum komin enda átti hún gott tímabil á skeiðhestinum Viðari frá Hvammi 2, þau eru í 19. Sæti á stöðulista í 100 metra skeiði en áttu best tímann 7,73.
Skrifað af Magnús 23.03.2021 13:39FjórgangsmótFjórgangsmót Neista - Miðvikudaginn 24. mars klukkan 18:00
Skráning á fjórgangsmót er til hádegis 24. mars á netfangið [email protected]. Nafn knapa og hests auk aldurs og lits hestsins
Eftirfarandi flokkar í boði
Svo er að sjálfsögðu boðið upp á Pollaflokk Mótanefnd áskilur sér rétt til þess að sameina flokka ef ekki næst næg skráning Skráningargjöld á að greiða fyrirfram inn á 0307-26-055624 kt. 480269- 7139 (Pollar frítt - börn og unglingar 1.500 og fullorðnir 2.000) Skráning tekur gildi þegar millifærsla hefur borist.
17.03.2021 12:00Aðalfundur NeistaAðalfundur Neista fer fram í Reiðhöllinni Arnargerði, þriðjudaginn 23. mars klukkan 17:00 Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórn Neista
Athugið: Fólk vantar í stjórn og nefndir, áhugasamir sendi tölvupóst á [email protected] Skrifað af Magnús 26.02.2021 12:02ÚrslitHér koma úrslit frá fyrsta móti vetrarins
Skrifað af Magnús 24.02.2021 14:17
Ráslistar
Mótið hefst stundvíslega klukkan 19:00 og svo strax á eftir eru úrslit.
Skrifað af Magnúa 22.02.2021 13:56Töltmót-skráningSkráning á mótið á miðvikudag.
Knapar eru beðnir að skrá sig á netfangið [email protected]. Fram komi nafn knapa og hests auk aldurs og lits á hestinum.Skráningar skal berast fyrir klukkan 23:00 þriðjudaginn 23.02.2021 Skráningargjöld á að greiða fyrirfram inn á 0307-26-055624 kt. 480269- 7139 (Pollar frítt - börn og unglingar 1.500 og fullorðnir 2.000) Skráning tekur gildi þegar millifærsla hefur borist. Flokkar í boði:
Mótið hefst klukkan 19:00 Skrifað af Magnús 15.02.2021 13:29Mótaröð Neista og SAH afurða
24/2 Tölt T1 og T7 – Reiðhöllinni Arnargerði
10/3 Bæjarkeppni á Svínavatni
24/3 Fjórgangur – Reiðhöllinni Arnargerði
7/4 Þrígangur – Á beinni braut upp á velli
Skrifað af Magnús Flettingar í dag: 971 Gestir í dag: 100 Flettingar í gær: 1559 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 1000034 Samtals gestir: 90667 Tölur uppfærðar: 1.5.2025 07:56:04 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is