18.07.2007 22:46

Dagskrá gæðingamóts Neista, Þyts og Glaðs

Dagskrá gæðingamóts Neista, Þyts og Glaðs

 Dagskrá gæðingamóts Neista, Þyts og Glaðs sem haldið verður á Blönduósi laugardaginn 21. júli

Mótið hefst kl 10 á  A-flokki II , A-flokki I, Barnaflokki , Unglingaflokki , B-flokki II , B-flokki I

Ungmennaflokki, 100m skeið

Skráning verður miðvikudaginn 18. júlí milli klukkan 20 og 22 í síma  8690705 eða á netfangið [email protected] (ATH vitlaust netfang var með síðustu auglýsingu)

Gefa þarf upp flokk, félag sem kept er fyrir, nafn hests og númmer, lit, nafn og kennitölu.

 

 

Flettingar í dag: 425
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 4027
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 1418286
Samtals gestir: 100351
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 06:28:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere