Færslur: 2015 Nóvember

11.11.2015 08:54

Uppskeruhátíð búgreinafélaganna í A-Hún og hestamanna

 

Uppskeruhátíð búgreinafélaganna í A-Hún og hestamanna verður haldin laugardaginn 28. nóvember n.k. í Félagsheimilinu á Blönduósi.

Húsið opnað kl. 19:30 með fordrykk í boði SAH Afurða og borðhald hefst kl. 20:30

Trukkarnir leika fyrir dansi.
Miðaverð 6.900 kr.

Miðapantanir verða hjá eftirfarandi:
Gullu s: 848 9447
Maríönnu s: 848 2947
Rúnari Aðalbirni s: 662 6841
Magnúsi s: 897 3486

Skráningu lýkur mánudagskvöldið 23. nóvember.
Fjölmennum og fögnum saman.

Undirbúningsnefndin.

  • 1
Flettingar í dag: 198
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 26
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 75766
Samtals gestir: 4970
Tölur uppfærðar: 17.8.2022 13:01:30

Vafraðu um

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere