Færslur: 2021 Febrúar

26.02.2021 12:02

Úrslit

Hér koma úrslit frá fyrsta móti vetrarins

 

Barna- og unglingaflokkur

1) Guðrún Elín Egilsdóttir

Rökkvi frá Miðhúsum 6,8

 

2) Sunna Margrét Ólafsdóttir Gáski frá Sveinsstöðum 6,50

3-4) Salka Kristín Ólafsdóttir Píla frá Sveinsstöðum 5,8

Kristín Erla Sævarsdóttir Gjöf frá Steinnesi 5,8

5) Karoline Nielsen Strönd frá Snjallsteinshöfða 2,5

 

T7 fullorðnir/ungmenni

1) Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Rebekka frá Skagaströnd 7,0

2) Jakob Víðir Kristjánsson Sara frá Stóradal 6,5

3) Ólafur Magnússon Ronja frá Sveinsstöðum 6,3

4) Helena Finzel Katí frá Nautabúi 6,0

5) SólrúnTinna Grímsdóttir Eldborg frá Þjóðólfshaga 5,3

 

T1

1) Jón Kristófer Sigmarsson Ásjóna frá Hæli 7,0

2) Bergrún Ingólfsdóttir Mósan frá Skeggstöðum 6,7

3) Guðmundur Sigfússon Stika frá Blönduósi 6,3

4) Berglind Bjarnadóttir Herdís frá Steinnesi 6,2

5) Guðjón Gunnarsson Fróði frá Njálsstöðum 5,7 

 

 
 

 

24.02.2021 14:17

 

Ráslistar

 

Mótið hefst stundvíslega klukkan 19:00 og svo strax á eftir eru úrslit.

 

Pollaflokkur  
Margrét Viðja Jakobsdóttir Hetta frá Stóradal
   
Barna- og unglingaflokkur  
Salka Kristín Ólafsdóttir Píla frá Sveinsstöðum
Karoline Nielsen

Strönd frá Snjallsteinshöfða

 

Guðrún Elín Egilsdóttir Rökkvi frá Miðhúsum
Kristín Erla Sævarsdóttir Gjöf frá Steinnesi
   
   
Sunna Margrét Ólafsdóttir Gáski frá Sveinsstöðum
   
T7  
Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Rebekka frá Skagaströnd
Sólrún Tinna Grímsdóttir Eldborg frá Þjóðólfshaga
Ásdís Freyja Grímsdóttir Rós frá Reykjum
Berglind Bjarnadóttir Kvasir frá Steinnesi
Helene Finzel Katí frá Nautabúi
Sara Bönlykke Bettý frá Hæli
   
T1  
Hanifé Mueller-Schoenau Örk frá Efri-Fitjum
Guðjón Friðmar Gunnarsson Fróði frá Njálsstöðum
Ólafur Magnússon Ronja frá Sveinsstöðum
Jón Kristófer Sigmarsson Ásjóna frá Hæli
Berglind Bjarnadóttir Herdís frá Steinnesi
Bergrún Ingólfsdóttir Mósan frá Skeggsstöðum
Ægir Sigurgeirsson Tomma frá Stekkjardal
Guðmundur Sigfússon Stika frá Blönduósi

22.02.2021 13:56

Töltmót-skráning

Skráning á mótið á miðvikudag.

 

Knapar eru beðnir að skrá sig á netfangið [email protected]. Fram komi nafn knapa og hests auk aldurs og lits á hestinum.Skráningar skal berast fyrir klukkan 23:00 þriðjudaginn 23.02.2021

Skráningargjöld á að greiða fyrirfram inn á 0307-26-055624 kt. 480269- 7139 (Pollar frítt - börn og  unglingar 1.500 og fullorðnir 2.000) Skráning tekur gildi þegar millifærsla hefur borist.

Flokkar í boði:

 • Pollaflokkur
 • T7 Barnaflokkur
 • T7 Unglingaflokkur
 • T7 Fullorðnir/ungmenni
 • T1 Fullorðnir/ungmenni

 

Mótið hefst klukkan 19:00

15.02.2021 13:29

Mótaröð Neista og SAH afurða

 

 

24/2    Tölt T1 og T7 – Reiðhöllinni Arnargerði

 • Pollaflokkur
 • T7 Barnaflokkur
 • T7 Unglingaflokkur
 • T7 Fullorðnir/ungmenni
 • T1 Fullorðnir/ungmenni

10/3   Bæjarkeppni á Svínavatni

 • Barnaflokkur
 • Unglingar- og ungmenni
 • Fullorðinsflokkur

24/3    Fjórgangur – Reiðhöllinni Arnargerði

 • Barnaflokkur
 • Unglingaflokkur
 • Ungmennaflokkur
 • 2. flokkur
 • 1. flokkur

7/4      Þrígangur – Á beinni braut upp á velli

 •  Allir flokkar
 • Sýna skal a.m.k þrjár gangtegundir í fjórum ferðum fram og til baka
 • Dæmt eftir gæðingaskala
 • 1
Flettingar í dag: 2470
Gestir í dag: 692
Flettingar í gær: 343
Gestir í gær: 151
Samtals flettingar: 176436
Samtals gestir: 19991
Tölur uppfærðar: 4.6.2023 14:46:34

Vafraðu um

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere