Færslur: 2010 Ágúst

29.08.2010 12:00

Stóðréttir 2010


Bændasamtökin hafa gefið út lista yfir stóðréttir sem haldnar verða á landinu í haust og er hann að finna hér á eftir.

Stóðréttir haustið 2010

Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardag 4. sept. kl. 8-9
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnudag 12. sept. um kl. 16
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardag 18. sept. kl. 12-13
Staðarrétt í Skagafirði. laugardag 18. sept. um kl. 16
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudag 19. sept. kl. 8-10
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudag 20. sept. síðdegis
Deildardalsrétt í Skagafirði föstudag 24. sept. kl. 13
Árhólarétt í Unadal, Skag. föstudag 24. sept. kl. 13
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardag 25. sept. síðdegis
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardag 25. sept. kl. 13
Undirfallsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardag 25. sept. kl. 10
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardag 25. sept. um kl. 13
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit laugardag 2. okt. kl. 10
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardag 2. okt. kl. 10
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. laugardag 2. okt. kl. 13
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardag 2. okt. kl. 10
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardag 2. okt. kl. 13


Félag hrossabænda


21.08.2010 23:00

Úrslit á félagsmóti Neista

Félagsmót Neista var haldið á Blönduósvelli laugardag  21. ágúst og tókst með ágætum. Þökkum við öllum þeim sem að því stóðu sem og keppendum og áhorfendum kærlega fyrir daginn.

Úrslit urðu þessi:


B-flokkur


1. Valur Valsson og Hátíð frá Blönduósi   8,21 /  8,46
2. Johanna Knutsson og Huld frá Hæli   8,01  /  8,25
3. Ragnar Stefánsson og Töfradís frá Lækjamóti  8,13  /  8,15
4. Jón Árni Magnússon og Ólga frá Steinnesi  7,98  /  8,12
5. Hanifé Muller-Schouenau og Blær frá Árholti  8,04  /  8,00


Unglingaflokkur


1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II  8,21 / 8,36
2. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi  8,00  /  8,21
3. Harpa Birgisdóttir og Tvinni frá Sveinsstöðum  8,06  /   8,20
4. Haukur Marian Suska og Hamur frá Hamrahlíð  8,08  /  8,13
5. Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal   7,89  /  7,91

Elín Hulda og Skíma frá Þingeyrum  voru með  8,11 í forkeppni, valdi Móheiði í úrslit.Barnaflokkur


1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi  8,11  /  8,38
2. Lilja María Suska og Þruma frá Steinnesi  8,15  /  8,21
3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Hvöt frá Miðsitju  8,11  /  8,18
4. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi II  8,02  / 8,12
5. Leon Páll Suska og Eldborg frá Leysingjastöðum II  8,01  /  8,03

Lilja María Suska og Ívar frá Húsavík voru með 8,03  í forkeppni, valdi Þrumu í úrslit.


A-flokkur


1. Ragnar Stefánsson og Fruma frá Akureyri 8,09 /  8,28
2. Jón Kristófer Sigmarsson og Blær frá Árholti  7,89  / 8,18
3. Eline Schrijver og Gná frá Dýrfinnustöðum  7,88 / 8,17

Ragnar og Maur frá Fornhaga II voru með 8,23 í forkeppni, valdi Frumu í úrslit.


 
Tölt


1. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi  5,97  / 6,39
2. Jón Árni Magnússon og Ólga frá Steinnesi  5,73  / 6,31
3. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Sekkjardal  5,83  / 6,29
4. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fronhaga II 6,00 / 6,09
5. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi  5,70  /  5,61

3. inn í úrslit var Helga Thoroddsen með Gyðju frá Þingeyrum með  5,90 en hún dró sig úr keppni.Par mótsins, valið af dómurum, voru Valur Valsson og Hátíð frá Blönduósi, mjög flott par þar á ferð.


          


 

20.08.2010 18:44

Dagskrá og ráslistar félagsmóts Neista

Dagskrá félagsmóts Neista laugardaginn 21. ágúst hefst
kl. 10.00
á forkeppni í

B-flokki
Unglingaflokki
Barnaflokki


um kl. 13 verður hádegishlé

um kl. 14 verður forkeppni í

A-flokki
Tölti  - 2 inná í einu

Úrslit verða strax eftir forkeppni í sömu röð, 
síðast á dagskránni verður


100 m skeiðRáslistar:


B-flokkur
1 Ægir og Gítar
2 Johanna og Huld
3 Jón Árni og Rammur
4 Þórður og Stefna
5 Valur og Hátíð
6 Sigurbjörg og Kraftur
7 Ragnar og Töfradís
8 Hörður og Sveindís
9 Heimir og Zorban
10 Eline og Hamur
11 Ægir og Penni
12 Hannifé og Blær
13 Jón Árni og Ólga


Unglingaflokkur
1 Elín og Skíma
2 Harpa og Tvinni
3 Friðrún og Fantur
4 Agnar og Njörður
5 Haukur og Hamur
6 Hákon og Hnakkur
7 Stefán og Nökkvi
8 Hanna og Skeifa
9 Brynjar og Tígull
10 Elín og Móheiður


Barnaflokkur
1 Lilja María og Ívar
2 Sólrún og Perla
3 Ásdís Freyja og Freyr
4 Ásdís Brynja og Ör
5 Sigurður Bjarni og Prinsessa
6 Harpa Hrönn og Hvöt
7 Haukur og Eldborg
8 Lara og Prímus
9 Lilja María og Þruma
10 Sólrún og Galdur
11 Ásdís Freyja og Gyðja


A-flokkur
1 Ragnar og Maur
2 Haukur Marian og Tinna
3 Eline og Gná
4 Hannifé og Blær
5 Ragnar og Fruma
Tölt
1 Harpa Hrönn og Hvöt
1 Lilja María og Ívar
2 Ægir og Gítar
2 Þórólfur og Þokki
3 Jón Árni og Rammur
3 Elín Hulda og Móheiður
4 Jóhanna og Huld
4 Haukur Marían og Eldborg
5 Agnar og Njörður
5 Ragnar og Maur
6 Brynjar og Tígull
6 Helga og Gyðja
7 Hanna og Skeifa
7 Jón Árni og Ólga
8 Haukur Marian og Hamur
8 Ægir og Penni


100 m skeið
1 Jón Árni og Hnoss
2 Þórólfur og Þengill
3 Ragnar og Maur
4 Hannifé og Blær

10.08.2010 22:20

Félagsmót Neista


Laugardaginn 21. ágúst kl. 10.00 verður
félagsmót Neista  á Blönduósvelli. Keppt verður í  (forkeppni í þessari röð)

B-flokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
A-flokkur
Tölt

100 m skeið

Skráningar skulu berast á netfangið [email protected]  í síðasta lagi kl. 24.00 miðvikudagskvöld 18. ágúst.

Skráningargjald fyrir fullorðna er kr. 1.500  fyrir 1. hest,  1.000 kr. fyrir 2. hest, 500 kr. fyrir 3. hest og frítt fyrir næstu hesta.

Skráningargjald fyrir börn og unglinga er kr. 1.000  fyrir 1. hest,  500 kr. fyrir 2. hest og frítt fyrir næstu hesta.

Við skráningu þarf að gefa upp IS númer hests og GSM síma þess er skráir.  Hestar þurfa að vera grunnskráðir i World Feng. Skráningargjald  leggist inn á reikningsnúmer 0307-26-055624, kt. 480269-7139  sama dag og skráð er og þar þarf að koma fram fyrir hvaða hesta er verið að borga og senda kvittun á áðurnefnt netfang. 


Nánari dagskrá auglýst síðar.

Mótanefndin

03.08.2010 14:26

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Blönduósi 17. og 18. ágúst


Kynbótasýning verður á Blönduósi
þriðjudag 17. og miðvikudag 18. ágúst 2010. 

Tekið er á móti skráningum hjá Búnaðarsambandinu á Blönduósi í síma 451-2602 / 895-4365 eða á netfangið [email protected] , sem er enn betra.

Síðasti skráningardagur er fimmtudagur 12. ágúst.

Það sem fram þarf að koma við skráningu:
Nafn á hrossi og fæðingarnúmer
Sýnandi (nafn og kt.)
Greiðandi  (nafn og kt.)

Skráningagjald:
      Fullnaðardómur: 14.500 kr. m. vsk.
      Eingöngu byggingardómur/hæfileikadómur: 10.000 kr. m. vsk.

Greiðist samhliða skráningu inn á reikning 307-26-2650 á kt: 471101-2650 og senda kvittun á netfangið [email protected]  með upplýsingum um fyrir hvaða hross er verið að greiða.

Til að fá endurgreitt sýningargjald þarf að tilkynna forföll degi áður en sýningin hefst.

Muna DNA-sýni úr öllum stóðhestum og foreldrum þeirra. Blóðsýni og röntgenmyndir af stóðhestum fimm vetra og eldri.

Athugið að mæta eingöngu með heilbrigð hross en samkvæmt samþykktum fagráðs verður hrossum vísað frá sem sýna einkenni kvefpestarinnar, s.s. hósta og/eða áberandi hor.

Nánari upplýsingar um tímasetningar verða á heimasíðu Búnaðarsambandsins www.rhs.is

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda

  • 1
Flettingar í dag: 82
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 386
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 322341
Samtals gestir: 40234
Tölur uppfærðar: 8.12.2023 06:05:31

Vafraðu um

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere