Færslur: 2019 Nóvember

22.11.2019 09:41

Íþróttamaður Neista

Bergrún Ingólfsdóttir var kjörinn íþróttamaður Neista 2019. Viðurkenningin fór fram á Uppskeruhátíð búgreinasambandanna og Neista síðastliðinn laugardag. Til hamingju Bergrún.


Bergrún tekur við viðurkenningunni frá formanni og varaformanni Neista.

15.11.2019 13:24

LM 2020

 

 

Kæru félagsmenn,

Nú geta félagsmenn keypt vikupassa á Landsmót Hestamanna sem haldið verður á Hellu 6. - 12. júlí 2020 og styrkt um leið félagið okkar.  Með því að kaupa í forsölu í gegnum linkinn hér að neðan  renna 1.000 kr til hestamannafélagsins. Miðaverð í forsölu er aðeins 16.900 kr. 

 

https://tix.is/is/specialoffer/lg5il24fgviac

 

Tökum höndum saman - styðjum félagið og tryggjum okkur um leið miða á Landsmót hestamanna 2020 á besta mögulega verði. 

 

 

08.11.2019 14:28

Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð búgreinafélaganna og Hestamannafélagsins Neista verður haldin laugardaginn 16. nóvember í Félagsheimilinu á Blönduósi og hefst kl. 19:30 með fordrykk í boði SAH Afurða.

Veislustjóri verður Haraldur Benediktsson, Retro ehf. og Hafa gaman ehf. sjá um forrétt, aðalrétt og eftirrétt og hljómsveitin Bolarnir sjá um að halda uppi stuðinu fram á nótt.

Miðaverð er kr. 7.900 og verður hægt að greiða inn á reikning BHS 0307-13-110277 kt. 471101-2650. Vinsamlegast sendið kvittun á netfangið [email protected]. Miðapantanir berist fyrir 10. nóvember.

Í skemmtinefndinni eru: Linda og Steini 4522945 og 69239269, Lisa og Skafti 778387 og 8672540, Eline og Jón 8448649 og 8422881 og Elín Ósk og Kristófer 8672548 og 8676741.

 

08.11.2019 14:25

Árangur

Stjórn Neista biður þá knapa sem hafa verið á keppnisbrautinni síðasta ár að senda sér sinn árangur á [email protected] ekki seinna en 12.nóvember.

  • 1
Flettingar í dag: 198
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 26
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 75766
Samtals gestir: 4970
Tölur uppfærðar: 17.8.2022 13:01:30

Vafraðu um

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere