Færslur: 2007 September

20.09.2007 21:03

Nýjar myndir

Jæja, loksins loksins.  Komnar inn myndir frá barna,- og unglingamóti sem haldið var á vegum Neista í júlí sl. Kærar þakkir til Eddu og Gumma Fúsa fyrir myndirnar. 

18.09.2007 21:20

Stóðréttir í Skrapatungurétt

Um síðastliðna helgi var leitað á Laxárdal og stóð rekið í Skrapatungu en í Skrapatungurétt var svo réttað á sunnudeginum.  Myndin er tekin án leyfis hjá Jóni Sig, og vona að hann verði ekki mjög reiður. Jón heldur úti mjög skemmtilegri síðu á slóðinni www.123.is/jonsig
HBE

15.09.2007 21:18

Fleiri myndir af félagsmótinu.

Setti inn fleiri myndir frá félagsmótinu í sumar.
HBE
  • 1
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 1977
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 2569176
Samtals gestir: 414550
Tölur uppfærðar: 26.9.2021 18:23:17

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere