Færslur: 2014 Febrúar

27.02.2014 15:51

Ráslistar fyrir Svínavatn

 

B- flokkur

1 Stefán Friðriksson Penni frá Glæsibæ
1 Magnús Bragi Magnússon Hrafnfaxi frá Skeggjastöðum
1 Ingólfur Pálmason Orka frá Stóru- Hildisey
2 Svana Ingólfsdóttir Krossbrá frá Kommu
2 Sara Rut Heimisdóttir Íkon frá Hákoti
2 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum
3 Malin Isabell Olsson Koltinna frá Enni
3 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hlýr frá Breiðabólsstað
3 Finnur Bessi Svavarsson Ösp frá Akrakoti
4 Hjörvar Ágústsson Hafsteinn frá Kirkjubæ
4 Ella Brolin Ægir frá Efra-Núpi
4 Jón Helgi Sigurgeirsson Smári frá Svignaskarði
5 Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli
5 Skapti Steinbjörnsson Blálilja frá Hafsteinsstöðum
5 Edda Rún Guðmunsdóttir Kolviður frá Strandarhöfða
6 Hanný Norland Adda frá Vatnsleysu
6 Agnes Hekla Árnadóttir Snarfari frá Víðisnesi
6 Hlynur Guðmundsson Bliki annar frá Strönd
7 Björn Jóhann Steinarsson Kóngur frá Sauðárkróki
7 Þór Jónsteinsson Saga frá Skriðu
7 Ingólfur Pálmason Vakandi frá Stóru-Hildisey
8 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Melódía frá Sauðárkróki
8 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Ræll frá Varmalæk
8 Ísólfur Líndal Vaðall frá Akranesi
9 Gestur Freyr Stefánsson Orgía frá Höskuldsstöðum
9 James Faulkner Eyvör frá Lækjamóti
9 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi
10 Tonhild Tveiten Íslendingur frá Dalvík
10 Kajsa Karlberg Seiður frá Berglandi I
10 Helgi Eyjólfsson Stimpill frá Vatni
11 Salbjörg Matthíasdóttir Kiljan frá Enni
11 Hans Þór Hilmarsson Síbil frá Torfastöðum
11 Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði
12 Líney María Hjálmarsd Vöxtur frá Hólabrekku
12 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Fróði frá Akureyri
12 Jóhann Albertsson Stúdent frá Gauksmýri
13 Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá
13 Mette Mannseth Verdí frá Torfunesi
13 Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir frá Skúfsstöðum
14 Guðmundur Þ Elíasson Fáni frá Lækjadal
14 Barbara Wenzl Hrafntinnur frá Sörlatungu
14 Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal
15 Þórdís F. Þorsteinsdóttir Snjólfur frá Eskiholti
15 Tryggvi Björnsson Blær frá Kálfholti
15 Gunnar Arnarsson Frægð frá Auðsholtshjáleigu
16 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Hersveinn frá Lækjarbotnum
16 Fredrica Fagerlund Djákni frá Neðri - Rauðalæk
16 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði
17 Arnar Bjarki Sigurðarson Kaspar frá Kommu
17 Jakob Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk
17 Egill Þórarinsson Sjarmi frá Vatnsleysu
18 Björn Jónsson Stikla frá Vatnsleysu
18 Adolf Snæbjörnsson Glanni frá Hvammi 3
18 Anna Funni Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu
19 Ingólfur Pálmason Eldur frá Miðsitju
19 Stefán Ingi Gestsson Þytur frá Miðsitju
19 Magnús Bragi Magnússon Birta frá Laugardal 

Kaupfélag V-Húnvetninga
býður upp á A-flokkinn

 

1 Skapti Steinbjörnsson Mön frá Hafsteinsstöðum
1 Edda Rún Guðmundsdóttir Þulur frá Hólum
1 Anna Funni Jonasson Prinsessa frá Litladal
2 Björn Jóhann Steinarsson Muninn frá Skefilsstöðum
2 Friðgeir Ingi Jóhannsson Ljúfur frá Hofi
2 Sæmundur Þ Sæmundsson Vökull frá Tunguhálsi 2
3 Þór Jónsteinsson Ársól frá Strandarhöfða
3 Sigurjón Örn Björnsson Dulúð frá Tumabrekku
3 Ingólfur Pálmason Geisli frá Ytra- Vallholti
4 Tryggvi Björnsson Mánadís frá Akureyri
4 Barbara Wenzl Varða frá Hofi
4 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá V- Leirárgörðum
5 Ísólfur Líndal Gandálfur frá Selfossi
5 Líney María Hjálmarsdóttir Kunningi frá Varmalæk
5 Arnar Heimir Lárusson Glaðvör frá Hamrahóli
6 Hans Þór Hilmarsson Tígulás frá Marteinstungu
6 Davíð Jónsson Heikir frá Hoftúni
6 Skapti Ragnar Skaptason Grágás frá Hafsteinsstöðum
7 Sölvi Sigurðarson Starkaður frá Stóru-Gröf ytri
7 Þorbjörn H Matthíasson Blæja frá Höskuldsstöðum
7 Magnús Á Elíasson Eljir frá Stóru - Ásgeirsá
8 Hlín Mainka Jóhannesd. Glóðar frá Árgerði
8 Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri
8 Gunnar Arnarson Forsjá frá Auðholtshjáleigu
9 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Ársól frá Bakkakoti
9 Logi Þór Laxdal Vörður frá Árbæ
9 Sigurbjörn Viktorsson Maríus frá Hvanneyri
10 Jakob Sigurðarson Ægir frá Efri-Hrepp
10 James Faulkner Ræll frá Gauksmýri
10 Sigvaldi L Guðmundsson Leiftur frá Búðardal
11 Skapti Steinbjörnsson Skriða frá Hafsteinsstöðum
11 Sæmundur Þ Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal
11 Anna Funni Jonasson Júlía frá Hvítholti
12 Hans Þór Hilmarsson Melódía frá Stóra-Vatnsskarði
12 Friðgeir Ingi Jóhannsson Hringagnótt frá Berglandi I
12 Finnur Bessi Svavarsson Gosi frá Staðartungu
13 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Óskar frá Litla-Hvammi
13 Gestur Freyr Stefánsson Varmi frá Höskuldsst
13 Tryggvi Björnsson Þyrla frá Eyri

Húsherji ehf-Svínavatni
býður upp á töltið:


1 Finnur Bessi Svavarsson Ösp frá Akrakoti
1 Svana Ingólfsdóttir Kólga frá Kristnesi
2 Sara Rut Heimisdóttir Íkon frá Hákoti
2 Ella Brolin Ægir frá Efra-Núpi
2 Skapti Steinbjörnsson Blálilja frá Hafsteinsstöðum
3 Gunnar Freyr Gestsson Dís frá Höskuldsstöðum
3 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggstöðum
3 Edda Rún Guðmundsdóttir Gljúfri frá Bergi
4 Björn Jóhann Steinarsson Mæja frá Hólakoti
4 Þór Jónsteinsson Saga frá Skriðu
4 Tryggvi Björnsson Krummi frá Egilsá
5 Jóhann Albertsson Carmen frá Hrísum
5 Þórdís Anna Gylfadóttir Gola frá Hofsstöðum
5 Magnús Bragi Magnússon Óskasteinn frá Íbishóli
6 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi
6 Hans Þór Hilmarsson Síbil frá Torfastöðum
6 Stefán Ingi Gestsson Þytur frá Miðsitju
7 Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði
7 Líney María Hjálmarsd Sprunga frá Bringu
7 Magnús Á Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá
8 Mette Mannseth Verdí frá Torfunesi
8 Hlín Mainka Jóhannesd Glóðar frá Árgerði
8 Guðmundur Þ Elíasson Fáni frá Lækjadal
9 Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal
9 Ísólfur Líndal Kappi frá Kommu
9 Gunnar Arnarsson Frægð frá Auðsholtshjáleigu
10 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Hersveinn f Lækjarbotnum
10 Fredrica Fagerlund Djákni frá Neðri-Rauðalæk
10 Jakob Sigurðsson Kilja frá Grindavík
11 Arndís Brynjólfsdóttir Hekla frá Vatnsleysu
11 Egill Þórarinsson Díva frá Vatnsleysu
11 Bjarni Jónasson Roði frá Garði
12 Adolf Snæbjörnsson Glanni frá Hvammi 3
12 Tryggvi Björnsson Karmen frá Grafarkoti
12 Anna Funni Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu
13 Stefán Friðriksson Penni frá Glæsibæ
13 Barbara Wenzl Gló frá Hofi
13 Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði
14 Bjarni Þór Broddason Fáni frá Forsæludal
14 Gestur Freyr Stefánsson Orgía frá Höskuldsstöðum
14 Benedikt Þór Kristjánsson Kolur frá Kirkjuskógi


Styrktaraðilar  :

Geitaskarð-hrossaræktarbú - Kaupfélag Vestur-Húnvetninga - Húsherji ehf-Svínavatni
Gunnar Arnarson ehf - Arionbanki - Export hestar
Gröf Víðidal - Ístex - SAH Afurðir
VÍS Sauðárkróki - Kaupfélag Skagfirðinga - G. Hjálmarsson hf
Lífland - Steypustöðin Hvammstanga - Tveir smiðir,Húnaþingi vestra
Ferðaþjónustan í Hofi - Fitjar, hrossaræktarbú - Hólabak, hrossaræktarbú
Blönduósbær - N1 Píparinn - Vörumiðlun, Blönduósi
Ferðaþjónustan Dæli - Kidka ehf - Steinnes, hrossaræktarbú

 

Sjáumst og horfum á flotta gæðinga á ís.


 

Hestamannafélögin Neisti og Þytur

 

27.02.2014 15:47

Svínavatn laugardaginn 1. mars

 

 

Mótið verður haldið laugardaginn 1. mars og hefst stundvíslega klukkan 11 á B-flokk, síða kemur A-flokkur og endað er á tölti.

Úrslit verða riðin strax á eftir hverri grein.

Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.

Skráningar eru rúmlega 130 og þar af er fjöldi af landsþekktum gæðingum.

Ráslistar og aðrar upplýsingar eru birtar á heimasíðu mótsins http://www.is-landsmot.is/

Gott hljóðkerfi og útvarpsútsending þar sem einkunnir verða kynntar jafnóðum.

Veitingasala á staðnum, heitir drykkir, samlokur, pylsur o.fl. posi.

Vegna góðs stuðnings styrktaraðila mótsins, er aðgangur ókeypis og allir hvattir til að koma  og njóta þessarar mestu gæðingaveislu ársins á svæðinu.

25.02.2014 22:52

Staðan í stigakeppni Mótaraðar Neista

Hér kemur staðan eins og hún er eftir fyrstu tvö mót mótaraðarinnar, Ístölt og T-7.

 

Barna,- og unglingaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Samtals

 Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

10

18

Sigurður Bjarni Aadnegard

10

4

14

Lara Margrét Jónsdóttir

6

8

14

Arnar Freyr Ómarsson

4

6

10

Ásdís Brynja Jónsdóttir

3

5

8

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

5

 

5

Ásdís Freyja Grímsdóttir

2

2

4

Magnea Rut Gunnarsdóttir

 

3

3

Lilja María Suska

 

1

1

 

Áhugamannaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Samtals

Rúnar Örn Guðmundsson

10

8

18

Agnar Logi Eiríksson

 

10

10

Magnús Ólafsson

8

2

10

Þórólfur Óli Aadnegard

4

5

9

Kristján Þorbjörnsson

5

3

8

Höskuldur Birkir Erlingsson

 

6

6

Jón Gíslason

6

 

6

Sonja Suska

 

4

4

Karen Ósk Guðmundsdóttir

 

1

1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Opinn flokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Samtals

Jakob Víðir Kristjánsson

10

8

18

Hjörtur Karl Einarsson

6

10

16

Ólafur Magnússon

6

5

11

Jón Kristófer Sigmarsson

8

2

10

Eline Schriver

5

3

8

Ragnhildur Haraldsdóttir

 

6

6

Valur Valsson

6

 

6

Ægir Sigurgeirsson   4 4

25.02.2014 12:41

Aðalfundur

 

Aðalfundur Hestmannafélagins Neista verður miðvikudagskvöldið 26. febrúar kl. 20:30 Í Reiðhöllinni Arnargerði.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Kosinn verður nýr formaður


Stjórnin

25.02.2014 12:40

Félagsjakkar

 

Fyrirhugað er að  kaupa nýja félagsjakka.

                       Hópreið á Landsmóti á Vinheimamelum 2011

 

Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Maríönnu á Hnjúki, s. 848-2947

 

25.02.2014 12:30

Úrslit í T-7 tölti í mótaröð Neista

Í gærkvöldi 24/2,  var annað mótið í mótaröð Neista haldið í reiðhöllinni á Blönduósi.  Keppt var í tölti T-7 og voru úrslit eftirfarandi:

 

Barna,- og unglingaflokkur:

1. Sólrún Tinna Grímsdóttir Hespa frá Reykjum 6,20 / 6,80
2. Karitas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 6,50 / 6,45
3. Lara Margrét Jónsdóttir Króna frá Hofi 6,40 / 6,40
4. Arnar Freyr Ómarsson Ægir frá Kornsá 6,60 / 6,20
5. Ásdís Brynja Jónsdóttir Leiðsla frá Hofi 5,90 / 6,00

 

 

Áhugamannaflokkur:

1.Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 6,80 / 7,40
2. Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 6,20 / 6,70
3. Höskuldur Birkir Erlingsson Börkur frá Akurgerði 6,50 / 6,55
4. Þórólfur Óli Aadnegard Mirian frá Kommu 6,20 / 6,25
5. Magdalena Tryggvadóttir Lensa frá Grafarkoti 6,60 / 6,05

 

 

Opinn flokkur:

1. Hjörtur Karl Einarsson Syrpa frá Hnjúkahlíð 7,00 / 7,25
2. Jakob Víðir Kristjánsson Álfheiður Björk frá Blönduósi 6,50 / 6,70
3. Svana Ingólfsdóttir Kólga frá Kristnesi 6,30 / 6,40
4. Ragnhildur Haraldsdóttir Börkur frá Brekkukoti 6,00 / 6,20
5. Ólafur Magnússon Ronja frá Sveinsstöðum

5,90 / 4,50

 

 
 
     
       

 

24.02.2014 13:23

Siggi Sig verður með reiðkennslu

Siggi Sig. ætlar að vera með einkatíma fimmtudag og föstudag (27. og 28. febrúar). Frábært tækifæri fyrir Neistamenn og konur til að fá tilsögn frá einum færasta knapa landsins. 

Aðeins er pláss fyrir 10 manns á námskeiðið, aldurstakmark 18 ár. Fyrstir koma, fyrstir fá. Skráningu lýkur kl. 24.00 á miðvikudagskvöld. Skráning á [email protected]

Nánari upplýsingar í síma 848 2947 (Maríanna) 

 

22.02.2014 23:04

Mótaröð Neista - T7

 

Minnum á T7 mánudagskvöld 24. febrúar

Skráning er á netfang Neist[email protected] fyrir kl. 22:00 sunnudagskvöld 23. febrúar.

 

Af gefnu tilefni minnum við á að fram þarf að koma IS númer hests og kt. knapa.

 

21.02.2014 19:56

Svínavatn 2014

 

 

Mótið verður haldið laugardaginn 1. mars. Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.

Skráningar berist á netfangið [email protected] í síðasta lagi þriðjudaginn 25. febrúar.

Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests.

Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á skráningu.

Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139.

Sendið kvittun á [email protected]

Vegleg peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki.

Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar á heimasíðu mótsins þegar nær dregur

 

19.02.2014 17:42

Mótaröð Neista - T7


Mánudaginn 24. febrúar kl. 20:00 verður haldið töltmót í Reiðhöllinni Arnargerði og er það hluti af mótaröð Neista. 

Keppt verður í T7, 1 hringur hægt tölt og 1 hringur frjáls ferð.

Keppt er í unglingaflokki þ.e. 16 ára  og yngri, áhugamannaflokki og opnum flokki.

Skráning er á netfang Neist
[email protected] fyrir kl. 22:00 sunnudagskvöld 23. febrúar.
Við skráningu þarf að koma fram; knapi og hestur, flokkur og uppá hvaða hönd er riðið.

Skráningargjald er 1.000 kr fyrir hverja skráningu.
Skráningargjöld má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista 
[email protected] en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

Aðgangur er ókeypis fyrir 100 ár og yngri, eða með öðrum orðum, frítt er inn á mótið og eru allir hvattir til að mæta.
Nemendur í 10. bekk í Blönduskóla verða með veitingasölu í sjoppunni.

Mótaröð Neista er stigakeppni fyrir Neistafélaga, þar sem 3 stigahæstu keppendur í hverjum flokki fyrir sig hljóta verðlaun fyrir samanlagðan árangur á mótum vetrarins.

Mótanefnd

19.02.2014 13:49

Fundur um málefni hrossaræktarinnar

 

Sameiginlegur fundur Fagráðs í Hrossarækt, Landssambands Hestamannafélaga (LH) og Ráðgjafarmiðstöðvar Landbúnaðarins (RML) um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn í Búnaðarsambandssalnum á Blönduósi (Húnabraut 13)
miðvikudaginn 19. feb 2014 og hefst kl 20:30.

Frummælendur verða Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda; Haraldur Þórarinsson formaður LH og Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML.

 

16.02.2014 21:55

Hólanemar með fræðslukvöld í Reiðhöllinni

 

Skeiðþjálfun

Fyrir reiðhesta og keppnishesta

 

Fræðslukvöld verður haldið í reiðhöllinni á Blönduósi mánudaginn 17.febrúar og hefst kl 19:30 með fyrirlestri og síðan verður haldin sýnikennsla.

Nokkur artriði sem farið verður yfir:

  • Hvernig er best að byggja skeiðhest rétt upp
  • Hvernig skal undirbúa hest fyrir skeið
  • Hvernig skal leggja á skeið

    Aðgangseyri er 500 kr, athuga skal að ekki er tekið við greiðslukortum.

Leiðbeinendur eru 3.árs nemar frá Hólaskóla,

Ásta Kara, Ida Thorborg og Hjörvar Ágústsson

14.02.2014 10:02

FRÉTTABRÉF BHS

 

Útg.: Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda Ábm. Gunnar Ríkharðss.
- Höfðabraut 6, 530 Hvammstangi s. 451-2601 netf.: [email protected]
- Húnabraut 13, 540 Blönduós s. 451-2602 netf.: [email protected]
13. árg. 1. tbl. 2014 Heimasíða: www.rhs.is Feb 2014


Fundur um málefni hrossaræktarinnar
Sameiginlegur fundur Fagráðs í Hrossarækt, Landssambands Hestamannafélaga (LH) og Ráðgjafarmiðstöðvar Landbúnaðarins (RML) um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn í Búnaðarsambandssalnum á Blönduósi (Húnabraut 13)
Miðvikudaginn 19. Feb 2014 og hefst kl 20:30
Frummælendur verða Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda; Haraldur Þórarinsson formaður LH og Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML.

1. Örmerkingar og DNA-sýnataka. Eins og undanfarin ár tekur BHS að sér að örmerkja hross og taka dna-sýni til greiningar. Örmerki kostar 1.600 kr og greining á dna kostar núna 6.500 kr. Auk þessa er innheimt 4.000 kr/klst fyrir vinnu og frágang sýna og því um að gera að hafa aðstöðu sem besta. Öll verð eru án vsk en ekki er rukkað fyrir akstur. Þeir sem hafa hug á að nýta þessa þjónustu vinsamlega látið mig vita sem fyrst svo ég geti skipulagt ferðir og rétt er að minna á að allir stóðhestar sem koma á kynbótasýningu þurfa hafa staðfest ætterni skv dna greiningu.

2. Gjaldtaka fyrir skráningar. Öll vinna við skýrsluhald í hrossaræktinni er nú á vegum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) og sinni ég því fyrir þeirra hönd hér á svæðinu. Byrjað er að taka gjald fyrir ýmsar skráningar í Worldfeng. Grunnskráning á hrossi kostar 1.000 kr, eigendaskipti 500 kr og fyrir vinnu við leiðréttingar og lagfæringar eru teknar 5.000 kr/klst (allt án vsk).
Örmerkingarbækur fyrir 20 hross eru seldar á 5.000 kr m.vsk en innifalið í því gjaldi er skráningin á örmerkinu í WF og er því ekki rukkað sérstaklega fyrir það. Sem stendur er ekki rukkað fyrir grunnskráningu á hrossi ef hún er skv örmerkingarblaði en þá þarf blaðið að vera vandlega fyllt út með öllum nauðsynlegum upplýsingum. Þar sem ekkert hross fæst lengur lagt inn í sláturhús án örmerkis er ekki eftir neinu að bíða með að skrá og örmerkja öll hross enda slíkt nú skylt skv lögum.

3. Aðgangur að Worldfeng (WF). Allir sem eru félagar í Félögum hrossabænda eða í hestamannafélagi geta fengið frían aðgang að WF. Með aðgenginu fá hrossaeigendur gott yfirlit yfir eigin hross og geta m.a. haft eigendaskipti, skráð afdrif, skráð geldingu, gefið hrossi nafn og sett inn myndir af hrossum. Þá geta þeir einnig sjálfir skráð upplýsingar um afdrif sinna folalda hvort sem þau eru sett á eða slátrað, að því tilskyldu að móðirin hafi verið skráð hjá stóðhesti sumarið áður. Hægt er að veita aðila sem hefur aðgang að WF umboð til að sýsla með hross sem skráð eru á aðrar kennitölur. T.d geta allir í sömu fjölskyldu haft öll sín hross í sömu heimarétt í WF.

4. Námskeið í notkun Worldfengs. Til að hvetja alla til að nýta sem best alla þá möguleika sem WF býður upp á vil ég kanna áhuga á námskeiðum í notkun WF. Þar væri farið yfir bæði þá möguleika sem eigendur hrossa fá varðandi skráningar á eigin hrossum og einnig kynntir allir þeir fjölmörgu möguleikar sem WF býður upp á varðandi skoðun á hrossum, dómum, kynbótamati ofl. en í gagnagrunninum er gríðarlegt magn af upplýsingum.
Námskeiðin yrðu haldin að kvöldi til og staðsetningu yrði hagað eftir búsetu þáttakenda og fólk mætir með eigin fartölvu ef það vill. Áhugasamir sendi mér tölvupóst á [email protected] eða hringi í 451-2602 / 895-4365 sem fyrst og í síðasta lagi föstudaginn 21.febrúar.

Gunnar Ríkharðsson

12.02.2014 10:27

Fræðslukvöldi Hólanema frestað til 19. febrúar

 

Þar sem veðrið, rokið, er afleitt og ekki útlit fyrir það að það skáni í dag þá er fræðslukvöldi Hólanema sem vera átti í kvöld frestað til mánudagins 17. febrúar.

09.02.2014 19:34

Úrslit Ístöltsins


Úrslit úr fyrsta móti í Mótaröð Neista:

       
       
  Barna og unglingafl.    
       
1. Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi 6,3 / 6,6
2. Sólrún Tinna Grímsdóttir Hespa frá Reykjum 6,3 / 6,1
3. Lara Margrét Jónsdóttir Öfund frá Eystra-Fróðholti 5,3 / 6
4. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Lúkas frá Þorsteinsstöðum 4,8 / 4,8
5. Arnar Freyr Ómarsson Ægir Frá Kornsá 4,8 / 4,6
       
  Áhugamannaflokkur    
       
1. Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 5,5 / 6,3 
2. Magdalena Lensa frá Grafarkoti 6,2 / 6,2
3. Magnús Ólafsson Dynur frá Sveinsstöðum 5,7 / 6
4 Jón Gíslason Hvinur frá Efri-Rauðalæk 6,2 / 5,8
5. Kristján Þorbjörnsson Píla frá Sveinsstöðum 5,5 / 5,3
       
  Opinn flokkur    
       
1. Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal 7,5 / 7,7
2. Jón Kristófer Sigmarsson Eyvör frá Hæli 7 / 7,3
3. Tryggvi Björnsson Krummi frá Egilsá 7  / 7,2
4. Svana Ingólfsdóttir Krossbrá frá Kommu 6,3 / 6,7
5. Hjörtur Karl Einarsson Syrpa frá Hnjúkahlíð 6,3 / 6,5
       
  Bæjarkeppni   Keppt fyrir
       
1. Tryggvi Björnsson Kapall frá Kommu Sveinsstaðir
2. Ólafur Magnússon Fregn frá Gígjarhóli Efra-Holt
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir Hvinur frá Efri-Rauðalæk Syðri-Brekka
4. Magnús Ólafsson Ódeseifur frá Möðrufelli Húnsstaðir
5. Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi Brekkukot
Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 255
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 111663
Samtals gestir: 8459
Tölur uppfærðar: 9.12.2022 13:57:11

Vafraðu um

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere