Færslur: 2015 Desember

19.12.2015 09:38

Reiðnámskeið í vetur


Frá æskulýðsnefnd Neista.

Í janúar mun Hestamannafélagið Neisti fara af stað með námskeið í knapamerkjunum og reiðnámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Það fer eftir þátttöku hvaða knapamerki verða kennd. Aldurstakmark er 12 ára í knapamerki 1 (börn fædd 2004).

Skráning með tölvupósti á netfangið [email protected] þar sem fram þarf að koma fullt nafn og aldur þátttakenda, getustig eða tiltekið knapamerkjanámskeið ásamt upplýsingum um greiðanda.

Skráningu lýkur 27. desember.

Reiðnámskeið fyrir börn, 10.000 kr.
Knapamerki 1, 25.000 kr.
Knapamerki 2, 30.000 kr.
Knapamerki 3, 38.000 kr.
Knapamerki 4, 50.000 kr.
Knapamerki 5, 70.000 kr.

Áætlað er að hefja knapamerkjanámskeið um miðjan janúar

Æskulýðsnefnd.

01.12.2015 22:33

Uppskeruhátíðin

 

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna var haldin 28. nóvember sl. og eins og fyrri ár voru veitt verðlaun fyrir hesta, kýr og kindur.....


Knapi ársins 2015 hjá Hestamannafélaginu Neista er Eline Manon Schrijver.

Innilega til hamingju.

 Rúnar, formaður Neista og Eline


Eline gerði það gott á keppnisvellinum sem fyrr: Tók þátt í stigamóti Neista innanhúss og var stigahæsti knapinn í opnum flokki, vann þar fimmgang og smala og var  í öðru sæti í tölti. Á félagsmóti Neista vann hún A-flokk á Laufa frá Syðra-Skörðugili með einkunina 8,48 og á ísmóti á Svínavatni fór hún með Krónu í B-flokk, einkunn 8,38 og Laufa í A-flokk, einkunn 8,28. Á móti á Hvammstanga var hún í úrslitum.

             Eline og Laufi
 

                                    Eline og Króna

 

                                   Eline og Laufi

 

 

 

Að venju veittu Samtök Hrossabænda í A.-Hún ræktendum í félaginu viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótahrossin (1. sætið).  

Viðurkenningar kynbótahrossa:

 

Hryssur
4 vetra

1. sæti
Nútíð frá Leysingjastöðum II.  
F. Sindri frá Leysingjastöðum
M. Gæska frá Leysingjaststöðum
B: 8,41  H: 7,79   A: 8,04
Ræktandi: Hreinn Magnússon
Eigandi: Sindrastaðir ehf.


2. sæti
Héla frá Geitaskarði
F. Hrímnir frá Ósi
M. Kara frá Garði
B: 7,96   H: 7,43  A: 7,64
Ræktendur og eigendur: Sigurður Örn og Sigurður Örn Leví

 

Stóðhestar
4 vetra

1. sæti
Konungur frá Hofi 
F. Orri frá Þúfu
M. Kantata frá Hofi

B: 8,09   H: 7,54   A: 7,76
Ræktendur og eigendur: Jón og Eline


 

Hryssur
5 vetra

1. sæti
Skvísa frá Skagaströnd  
F. Klettur frá Hvammi
M. Þruma frá Skagaströnd
B: 8,44  H: 7,95   A: 8,15 
Ræktandi og eigandi: Þorlákur Sveinsson


2. sæti
Sóta frá Steinnesi 
F. Óskasteinn frá Íbishóli
M. Hota frá Steinnesi
B: 8,19 H: 7,99  A: 8,07
Ræktandi: Jósef Magnússon
Eigandi: Magnús Bragi Magnússon


3. sæti
Gleði frá Steinnesi 
F. Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
M. Gæfa frá Steinnesi
B: 8,13 H: 7,94  A: 8,02
Ræktandi og eigandi: Magnús Jósefsson

 

Stóðhestar
5 vetra

1. sæti
Vegur frá Kagaðarhóli  
F. Seiður frá Flugumýri 
M.   Ópera frá Dvergsstöðum
B: 8,05  H: 8,62  A: 8,39

Ræktendur: Guðrún Stefánsdóttir og Víkingur Gunnarsson
Eigendur: Ræktendur og Jóhann Kristinn Ragnarsson


2. sæti
Akur frá Kagaðarhóli    
F. Arður frá Brautarholti
M. Dalla frá Ási
B: 8,08  H 8,38  A: 8,26
Ræktendur:  Guðrún Stefánsdóttir og Víkingur Gunnarsson
Eigendur: Ræktendur, Birna Tryggvadóttir og Agnar Þór Magnússon

3. sæti
Henrý frá Kjalarlandi  
F: Álfur frá Selfossi
M. Regína frá Flugumýri
B: 7,96   H: 8,20  A: 8,10
Ræktandi og eigandi: Halla María Þórðardóttir 

 

Hryssur
6 vetra

1. sæti
Þórunn frá Kjalarlandi
F. Gári frá Auðsholtshjáleigu
M. Regína frá Flugumýri:
B:  8,0  H: 8,37  A: 8,22
Ræktandi: Halla María Þórðardóttir

Eigendur: Sigurður Helgi Ólafsson og Stella Björg Kristinsdóttir
 

2. sæti
Nunna frá Blönduósi 
F. Álfur frá Selfossi
M. Slemma frá Sauðanesi
B: 8,03   H: 8,20  A: 8,14 

Ræktandi:  Sigfús Eyjólfsson
Eigendur: Bjarni Sveinsson og Ingimundur Sigurmundsson


3. sæti
Kesja frá Steinnesi 
F. Álfur frá Selfossi
M. Krafla frá Brekku
B: 7,86  H: 7,91  A: 7,89
Ræktandi og eigandi: Magnús Jósefsson


Stóðhestar
6 vetra

1. sæti
Klakinn frá Skagaströnd
F. Álfur frá Selfossi
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,56  H: 8,05  A: 8,25
Ræktandi: Sveinn Ingi Grímsson
Eigendur: Ýmsir 2. sæti
Sváfnir frá Geitaskarði
F. Stáli frá Kjarri
M. Bylgja frá Svignaskarði
B: 8,30  H: 8;06  A: 8,16
Ræktendur og eigendur: Sigurður Örn og Sigurður Örn Leví


3. sæti
Dofri frá Hvammi  2
F: Glitnir frá Eikarbrekku 
M. Blíða frá Röðli

B: 8,31  H: 7,84   A: 8,03
Ræktandi: Sonja Suska
Eigandi: Sylvia Steinweber-Merkl

 

Hryssur
7 vetra og eldri

1. sæti
Sunna frá Skagaströnd  
F. Orri frá Þúfu
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,20  H: 8,15  A: 8,17
Ræktandi: Sveinn Ingi Grímsson

Eigandi: Þorlákur Sveinsson

2. sæti
Ösp frá Hofi  
F. Gammur frá Steinnesi
M. Fasta frá Hofi
B: 8,13  H: 8,07  A: 8,09
Ræktandi: Jón Gíslason
Eigandi: Dhr. Th. van Eikenhorst

 

3. sæti
Króna frá Hofi
F. Akkur frá Brautarholti 
M. Klóra frá Hofi

B: 8,18  H: 7,88  A:  8,00
Ræktendur og eigendur: Jón og Eline 

 

Bikar til minningar um Magnús Blöndal frá Skagaströnd
Gefinn af Sveini Inga Grímssyni og fjölskyldu til minningar um Magnús Blöndal. Er hann veittur hæst dæmda 4 vetra stóðhesti úr Austur-Húnavatnssýslu.

Konungur frá Hofi 
F. Orri frá Þúfu
M. Kantata frá Hofi

B: 8,09   H: 7,54   A: 7,76
Ræktendur og eigendur: Jón og Eline

 

Fengsbikarinn - bikar sem gefinn var til minningar um Guðmund Sigfússon frá Eiríksstöðum og veittur er hæst dæmda kynbótahrossi í eigu heimamanns.  

Vegur frá Kagaðarhóli  
F. Seiður frá Flugumýri 
M.   Ópera frá Dvergsstöðum
B: 8,05  H: 8,62  A: 8,39

Ræktendur: Guðrún Stefánsdóttir og Víkingur Gunnarsson
Eigendur: Ræktendur og Jóhann Kristinn Ragnarsson
  

 

 

Ræktunarbú  2015 :
Skagaströnd, Sveinn Ingi Grímsson og fjölskylda.

              

 

  • 1
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 1977
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 2569176
Samtals gestir: 414550
Tölur uppfærðar: 26.9.2021 18:23:17

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere