Færslur: 2014 Mars

31.03.2014 16:16

Tölt og fimmgangur

Þá er komið að lokakeppni Mótaraðar Neista en keppt verður í tölti og fimmgangi nk. mánudagskvöldið 7 apríl.  Keppni hefst kl.19.00.  ath. breyttan tíma !!!

 

Skráning er á nýtt netfang hjá Neista [email protected] fyrir miðnætti laugardagskvöldið 5 apríl nk.  Ráslistar verða birtar á sunnudegi og því er ekki tekið við skráningum eftir auglýstan tíma  !!!

 

Fram þarf að koma nafn og kennitala knapa, flokkur, hestur og IS númer.

 

Skráningargjöld eru 1.500 kr.  fyrir fullorðna þ.e.a.s. fyrir fyrsta hest en 1.000 krónur eftir það og 1.000 fyrir unglinga.

 

Skráningargjöld má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected] en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

 

Nánari upplýsingar koma síðar í vikunni !!

 

 

27.03.2014 23:11

Staðan í stigakeppni Neista

Hér kemur svo staðan eftir fjórgang !!

 

Barna,- og unglingaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Fjórgangur

Samtals

Sigurður Bjarni Aadnegard

10

4

6

8

28

 Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

10

2

5

25

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

5

 

10

6

21

Lara Margrét Jónsdóttir

6

8

3

2

19

Ásdís Brynja Jónsdóttir

3

5

5

3

16

Ásdís Freyja Grímsdóttir

2

2

8

4

16

Arnar Freyr Ómarsson

4

6

 

1

11

Aron Freyr Sigurðsson

 

 

 

10

10

Lilja María Suska

 

1

4

 

5

Magnea Rut Gunnarsdóttir

 

3

 

 

3

Sunna Margrét Ólafsdóttir

 

 

1

 

1

 

Áhugamannaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Fjórgangur

Samtals

Rúnar Örn Guðmundsson

10

8

8

10

36

Magnús Ólafsson

8

2

6

8

24

Agnar Logi Eiríksson

 

10

4

6

20

Jón Gíslason

6

 

5

3

14

Jóhanna Stella Jóhannsdóttir

 

 

10

 

10

Þórólfur Óli Aadnegard

4

5

 

 

9

Kristján Þorbjörnsson

5

3

 

 

8

Höskuldur Birkir Erlingsson

 

6

 

1

7

Hörður Ríkharðsson

 

 

 

5

5

Sonja Suska

 

4

 

 

4

Guðmundur Sigfússon

 

 

 

4

4

Karen Ósk Guðmundsdóttir

 

1

 

2

3

 

Opinn flokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Fjórgangur

Samtals

Jakob Víðir Kristjánsson

10

8

 

10

28

Ólafur Magnússon

6

5

10

 

21

 Eline Schriver

5

3

8

6

22

Jón Kristófer Sigmarsson

8

2

 

8

18

Hjörtur Karl Einarsson

6

10

 

 

16

Ragnhildur Haraldsdóttir

 

6

 

 

6

Valur Valsson

6

 

 

 

6

Ægir Sigurgeirsson

 

4

 

 

4

 

25.03.2014 16:07

Úrslit í fjórgangi í Mótaröð Neista

Hérna koma úrslitin í fjórgangi frá því í gærkvöldi.

 

 

Barna og unglingaflokkur

 1. Aron Freyr Sigurðsson og Hlynur frá Haukatungu syðri    6.1  / 7.1
 2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi     6.1   / 6.8
 3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Krummi frá Egilsá   6.3  / 6.3
 4. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum  5.9  / 6.1
 5. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Gjá frá Hæl  5.6  / 5.3
 6. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Vigur frá Hofi  5.6  / 5.3
 

Áhugamannaflokkur

 

 1. Lisa Hälterlein og Díva frá Steinnesi  6.4  / 6.7
 2. Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi  6.1  / 6.1
 3. Manuela Zurcher og Sunna frá Staðartungu  5.7  / 5.9
 4. Magnús Ólafsson og Píla frá Sveinsstöðum  5.6  / 5.6
 5. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi  5.6  / 5.2
 

Opinn flokkur

 1. Jakob V. Kristjansson og Börkur frá Brekkukoti  7.2  / 7.3
 2. Jón Kristófer Sigmarsson og   6.1  / 5.8
 3. Svana Ingólfsdóttir og Kólga frà Kristnesi  6.3  / 5.8
 4. Eline Schrijver og Leiðsla frá Hofi  5.8  / Ógilt

 

 

24.03.2014 12:54

Ráslistar fyrir fjórgang í kvöld

Í kvöld verður keppt í fjórgangi i reiðhöllinni Arnargerði. Er keppnin hluti af Mótaröð Neista.  Frítt er inn fyrir áhorfendur og 10 bekkur Grunnskólans á Blönduósi er með kaffi, og veitingasölu. Eftirfarandi eru ráslistar:

 

Barna og unglingaflokkur

 1. Arnar Freyr Ómarsson og Stjörnufákur frá Breiðabólstað
 2. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Krummi frá Egilsá 
 3. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Gjá frá Hæl
 4. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi 
 5. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum
 6. Hrafnhildur Björnsdóttir og Birta frá Kornsá
 7. Lara Margrét Jónsdóttir og Öfund frá Eystra-Fróðholti
 8. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Vigur frá Hofi
 9. Arnar Freyr Ómarsson og Ægir frá Kornsá
 10. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Teikning frá Reykjum 
 11. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Nökkvi frá Reykjum


Áhugamannaflokkur

 1. Magnús Ólafsson og Píla frá Sveinsstöðum  
 2. Jón Gislason og Pandra frá Hofi
 3. Karen Ó Guðmundsdóttir og Fjöður frá Blönduósi 
 4. Guðmundur Sigfússon og Þrymur frá Holti 
 5. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi
 6. Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi
 7. Lisa Hälterlein og Díva frá Steinnesi
 8. Höskuldur Birkir Erlingsson og Börkur frá Akurgerði
 9. Veronika Macher og Kraftur frá Neðra-seli
 10. Manuela Zurcher og Sunna frá Staðartungu
 11. Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum

 

Opinn flokkur

 1. Svana Ingólfsdóttir og Krossbrá frá Kommu
 2. Eline Schrijver og Leiðsla frá Hofi
 3. Jón Kristófer Sigmarsson  og Eyvör frá Hæli
 4. Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð
 5. Jakob V. Kristjansson og Börkur frá Brekkukoti
 6. Svana Ingólfsdóttir og Kólga frà Kristnesi

 

 

20.03.2014 09:11

Óveður á Blönduósi og nágrenni

Öll reiðnámskeið falla niður í dag vegna veðurs!

18.03.2014 12:09

Næsta mót Mótaraðar Neista

Jæja !!  Þá er komið að næsta móti í Mótaröð Neista, sem er fjórgangur. Mótið verður haldið mánudaginn 24 mars nk. Kl.20.00 í reiðhöllinni Arnargerði.

Skráning er á nýtt netfang hjá Neista [email protected] fyrir miðnætti sunnudagskvöldið 23 mars. Fram þarf að koma nafn og kennitala knapa, flokkur, hestur og IS númer.

Skráningargjöld eru 1.500 kr.  fyrir fullorðna þ.e.a.s. fyrir fyrsta hest en 1.000 krónur eftir það og 1.000 fyrir unglinga.

Skráningargjöld má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected] en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

Prógrammið er eftirfarandi:

1 knapi er inni á vellinum í einu og stýrir hann sjálfur prógraminu.  Mega knapar sýna gangtegundirnar í hvaða röð sem er og eru knapar minntir á að hneygja sig.
 

Knapi má velja upp á hvora hönd hann ríður forkeppni og eftirfarandi eru gangtegundirnar sem knapi sýnir.
 

Forkeppni:
Hægt tölt
Brokk
Fet
Stökk
Fegurðartölt

 

Úrslit eru svo stýrð af þul og eru sömu gangtegundir.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

13.03.2014 20:03

Hvatningarverðlaun USAH

 

97. ársþing Ungmennasambands Austur Húnvetninga fór fram um síðustu helgi á Blönduósi. Góð mæting var á þingið en rúmlega 30 fulltrúar mættu frá aðildarfélögum sambandsins og var þingið mjög starfssamt.

Hvatningarverðlaun USAH hlaut Hestamannafélagið Neisti fyrir feykigott starf, sérstaklega starfsemi þeirra með börnum og unglingum í héraðinu.
 

Áslaug Inga Finnsdóttir tekur á móti verðlaununum frá
formanni USAH Aðalbjörgu Valdimarsdóttur
.

 

13.03.2014 19:56

Úrslit úr Grunnskólamótinu

 

 

Smali 8. - 10. bekkur

 

1.            Eva Dögg Pálsdóttir                   10           Grsk Húnaþings vestra
2.            Magnea Rut Gunnarsdóttir       9             Húnavallaskóli
3.            Sólrún Tinna Grímsdóttir          8             Húnavallaskóli
4.            Fríða Björg Jónsdóttir                10           Grsk Húnaþings vestra
5.            Arnar Freyr Ómarsson               10           Blönduskóli

 

Smali 4. - 7. bekkur

 

1.            Lilja Maria Suska                        7             Húnavallaskóli
2.            Ásdís Freyja Grímsdóttir            6             Húnavallaskóli
3.            Hlíðar Örn Steinunnarsson        5             Blönduskóli
4.            Ingvar Óli Sigurðsson                 6             Grsk Húnaþings vestra
5.            Lara Margrét Jónsdóttir              7             Húnavallaskóli

 

 

Þrautabraut

 

Sunna Margrét Ólafsdòttir          1             Húnavallaskóli
Inga Rós Suska Hauksdóttir        2             Húnavallaskóli

 

 

Skeið

1.            Sigurður Bjarni Aadnegard        9             Blönduskóli
2.            Harpa Hrönn Hilmarsdóttir       10           Blönduskóla
3.            Sólrún Tinna Grímsdóttir           8             Húnavallaskóli

 

12.03.2014 23:54

Námskeið í boði Hólaskóla

Reiðkennaraefni Hólaskóla bjóða upp á reiðnámskeið fyrir almenning í reiðhölllinni á Blönduósi 22.-23. mars 2014.
Verðið mun fara eftir þátttöku en er einungis upp í leigu á reiðhöllinni þar sem námskeiðið er í  boði Hólaskóla.
Kennarar á námskeiðinu verða Gloria Kucel, Petronella Hannula og Astrid Skou Buhl.

Aldurstakmark á námskeiðið er 14 ára.
 

Skráning á: [email protected]

12.03.2014 20:53

Staðan í stigakeppninni

Hér er svo staðan í stigakeppninni eftir Smalann

 

Barna,- og unglingaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Samtals

 Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

10

2

20

Sigurður Bjarni Aadnegard

10

4

6

20

Lara Margrét Jónsdóttir

6

8

3

17

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

5

 

10

15

Ásdís Brynja Jónsdóttir

 

3

5

5

13

Ásdís Freyja Grímsdóttir

 

2

2

8

12

Arnar Freyr Ómarsson

4

6

 

10

Lilja María Suska

 

 

1

4

5

Magnea Rut Gunnarsdóttir

 

 

3

 

3

Sunna Margrét Ólafsdóttir

 

 

 

1

1

 

Áhugamannaflokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Samtals

Rúnar Örn Guðmundsson

10

8

8

26

Agnar Logi Eiríksson

 

 

10

4

14

Magnús Ólafsson

8

2

6

16

Jón Gíslason

 

6

 

5

11

Jóhanna Stella Jóhannsdóttir

 

 

 

10

10

Þórólfur Óli Aadnegard

 

4

5

 

9

Kristján Þorbjörnsson

 

5

3

 

8

Höskuldur Birkir Erlingsson

 

6

 

6

Sonja Suska

 

4

 

4

Karen Ósk Guðmundsdóttir

 

 

1

 

1

 

Opinn flokkur:

 

Ístölt

Tölt T-7

Smali

Samtals

Ólafur Magnússon

 

6

5

10

21

Jakob Víðir Kristjánsson

 

10

8

 

18

Hjörtur Karl Einarsson

6

10

 

16

Eline Schriver

 

5

3

8

16

Jón Kristófer Sigmarsson

 

8

2

 

10

Ragnhildur Haraldsdóttir

 

6

 

6

Valur Valsson

6

 

 

6

Ægir Sigurgeirsson

 

4

 

4

 

12.03.2014 20:22

Úrslitin í Smala

Hér koma úrslitin í Smala sem haldinn var í reiðhöllinni á Blönduósi 10 mars sl.

 

Barna, - og unglingaflokkur

 1. Harpa Hrönn og Lúkas frá Þorsteinsstöðum
 2. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Kæla frá Bergsstöðum
 3. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi
 4. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi
 5. Lilja Maria Suska og Neisti frá Bolungarvík

Áhugamannaflokkur

 1.  Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Hrókur frá Laugabóli
 2.  Veronica og Kraftur
 3.  Rúnar Örn Guðmundsson og Gletta frá Garði
 4.  Magnús Ólafsson og Dynur frá Sveinsstöðum
 5.  Jón Gíslason og Hvinur frá Efri-rauðalæk

 

Opinn flokkur

 1. Ólafur Magnússon og Stjörundís frá Sveinsstöðum
 2. Eline Manon Schrijver og panda frá Hofi

 

11.03.2014 20:47

Karlareið á Svínavatni 2014

 

Hin árlega karlareið eftir Svínavatni var fari sl. laugardag. Nær 50 karlar tóku þátt í reiðinni að þessu sinni, fleiri en nokkru sinni fyr. Frábært veður var og skemmtu menn sér hið besta. Svínavatn er tæpir 12 km á lengd og var haldið frá Dalsmynni og riðið í nyrstu vík vatnsins og land tekið vestan við Orrastaði. 

Meðfylgjandi myndir segja meir en mörg orð um stemminguna.


 

 

 

 

 

 

 

Góðar kveðjur

Magnús frá Sveinsstöðum

07.03.2014 14:48

Grunnskólamótið. Dagskrá og ráslistar

Þrautabraut, smali og skeið verða í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi 09. mars kl. 13.00

Dagskrá mótsins:

Smali 8. - 10. bekkur
Smali 4. - 7. bekkur
hlé
Þrautabraut
Skeið

Úrslit eru riðin strax á eftir hverjum flokki.

 

Ráslistar: 

 

Smali 8. - 10. bekkur

 

nafn

bekkur

skóli

hestur

 1. Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

Húnavallaskóli

Kæla frá Bergsstöðum

 1. Ásdís Brynja Jónsdóttir

9

Húnavallaskóli

Ör frá Hvammi

 1. Fríða Björg Jónsdóttir

10

Grsk Húnaþings vestra

Ballaða frá Grafarkoti

 1. Anna Baldvina Vagnsdóttir

10

Varmahlíðarskóli

Móalingur frá Leirubakka

 1. Magnea Rut Gunnarsdóttir

9

Húnavallaskóli

Sigyn frá Litladal

 1. Eva Dögg Pálsdóttir

10

Grsk Húnaþings vestra

Öln frá Grafarkoti

 1. Arnar Freyr Ómarsson

10

Blönduskóli

Píla frá Sveinsstöðum

 1. Aron Ingi Halldórsson

8

Varmahlíðarskóli

Farsæl frá Kýrholti

 1. Leon Paul Suska

9

Húnavallaskóli

Laufi frá Röðli

 1. Rakel Eir Ingimarsdóttir

9

Varmahlíðarskóli

Rúna frá Flugumýri

 1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir

10

Varmahlíðarskóli

Guðfinna frá Kirkjubæ

 1. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

10

Blönduskóla

Teikning frá Reykjum

 1. Edda Felicia Agnarsdóttir

10

Grsk Húnaþings vestra

Kveðja frá Dalbæ

 1. Anna H. Sigurbjartsdóttir

9

Grsk Húnaþings vestra

Auðna frá Sauðadalsá

 1. Viktoría Eik Elvarsdóttir

9

Varmahlíðarskóli

Ópera frá Brautarholti

 1. Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

Húnavallaskóli

Perla frá Reykjum

 1. Ásdís Brynja Jónsdóttir

9

Húnavallaskóli

Hvinur frá Efri-Rauðalæk

 1. Fríða Björg Jónsdóttir

10

Grsk Húnaþings vestra

Össur frá Grafarkoti

         

 

Smali 4. - 7. bekkur

 

 

nafn

bekkur

skóli

hestur

 

 1. Lara Margrét Jónsdóttir
7

Húnavallaskóli

Öfund frá Eystra-Fróðholti

 1. Lilja Maria Suska
7

Húnavallaskóli

Neisti frá Bolungarvík

 1. Ásdís Freyja Grímsdóttir
6

Húnavallaskóli

Kæla frá Bergsstöðum

 1. Eysteinn Kristinsson
6

Grsk Húnaþings vestra

Sandey fra Höfðabakka

 1. Bjartmar Dagur Bergþórsson
5

Blönduskóli

Gletta frá Blönduósi

 1. Stefanía Sigfúsdóttir
6

Árskóli

Aron frá Eystra Hóli

 1. Ingvar Óli Sigurðsson
6

Grsk Húnaþings vestra

Þyrla frá Nýpukoti

 1. Hlíðar Örn Steinunnarsson
5

Blönduskóli

Jarpur

 1. Guðný Rúna Vésteinsdóttir
6

Varmahlíðarskóli

Tíbrá frá Hofsstaðaseli

 1. Herjólfur Hrafn Stefánsson
7

Árskóla

Svalgrá frá Glæsibæ

 1. Iðunn Eik Sverrisdóttir
4

Húnavallaskóli

Fjóla frá Auðkúlu 3

 1. Lara Margrét Jónsdóttir
7

Húnavallaskóli

Pandra frá Hofi

 1. Lilja Maria Suska
7

Húnavallaskóli

Laufi frá Röðli

 1. Ásdís Freyja Grímsdóttir
6

Húnavallaskóli

Perla frá Reykjum

 1. Eysteinn Kristinsson
6

Grsk Húnaþings vestra

Raggi frá Bala

             

 

Þrautabraut

nafn

bekkur

skóli

hestur

 1. Kristinn Örn Guðmundsson

3

Varmahlíðarskóli

Jasmín frá Þorkelshóli 2

 1. Sunna Margrét Ólafsdòttir

1

Húnavallaskóli

Staka fra Heradsdal

 1. Finnur Héðinn Eiríksson

3

Varmahlíðarskóli

Elding frá Votumýri 2

 1. Inga Rós Suska Hauksdóttir

2

Húnavallaskóli

Neisti frá Bolungarvík

 

Skeið

nafn

bekkur

skóli

hestur

 1. Ásdís Brynja Jónsdóttir

9

Húnavallaskóli

Hvinur frá Efri-Rauðalæk

 1. Sólrún Tinna Grímsdóttir

8

Húnavallaskóli

Hnakkur frá Reykjum

 1. Sigurður Bjarni Aadnegard

9

Blönduskóli

Tinna frá Hvammi 2

 1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir

10

Varmahlíðarskóli

Guðfinna frá Kirkjubæ

 1. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir

10

Blönduskóla

Teikning frá Reykjum

 1. Rakel Eir Ingimarsdóttir

9

Varmahlíðarskóli

Rúna frá Flugumýri

 

05.03.2014 18:43

Smali

SMALI er næsta mót Mótaraðar Neista. Mótið verður haldið mánudaginn 10 mars nk. kl.20.00

Skráning er á nýtt netfang hjá Neista [email protected] fyrir miðnætti sunnudagskvöldið 9 febrúar. Fram þarf að koma nafn og kennitala knapa, flokkur, hestur og IS númer.

Skráningargjöld eru 1.500 kr í smala fyrir fullorðna þ.e.a.s. fyrir fyrsta hest en 1.000 krónur eftir það og 1.000 fyrir unglinga.

Skráningargjöld má greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected] en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).

ATH::  Keppt er í smala í grunnskólamótinu á sunnudeginum og verður því brautin uppi um helgina til æfinga.

Smalinn:

Reglur smalans:

Smalinn dregur nafn sitt af einu mikilvægasta hlutverki íslenska hestsins frá örófi alda. Eiginleikar sem prýða góðan smala og smalahest eru nauðsynlegir ef árangur á að nást, þetta eru þættir eins og hraði, kjarkur, fimi og snerpa.

Riðin er braut sem mörkuð er keilum sem ná upp á síður hests. Keilurnar skulu vera þannig útbúnar að þær falli við litla snertingu. Árangurinn ræðst af brautartíma og felldum keilum. Reiknireglur eru þær sömu og í tímabraut torfærunnar. Smalinn er hrein grein í þeirri merkingu að árangurinn er mælanlegur án frávika, þ.e. hann ræðst eingöngu af tíma og felldum keilum en ekki mati dómara. Dómarar eru engu að síður til staðar og meta hvort knapinn fari gegnum öll hlið, telja felldar keilur og hafa eftirlit með reiðmennsku knapa líkt og í öðrum keppnisgreinum.

Stigin telja þannig að knapar raðast í sæti eftir besta tímanum, sá sem er fyrstur fær 300 stig, sá næsti 280, 270 o.s.frv. Við hverja fellda keilu dragast frá 14 stig. Fyrir sleppt hlið eru 28 refsistig. Yfir brúnna er ekki leyft að fara á stökki þ.e.a.s allur annar gangur er í lagi. Ef brúnni er sleppt þá er það 4x28 refsistig Gult spjald= gróf reiðmennska 30 refsistig Rautt spjald= MJÖG gróf reiðmennska ÚR LEIK!

04.03.2014 09:53

Karlareið á Svínavatni

 

 Árleg karlareið á Svínavatni (Húnavatnshreppi)  
verður laugardaginn 8. mars.

 

Mæting er við Dalsmynni kl. 14:00.

Riðið verður eftir endilöngu vatninu

sem er liðlega 10 km langt og 1-2 km breitt.

Áð verður á nokkrum stöðum á leiðinni þar sem búið verður að koma fyrir einhverju góðgæti fyrir bæði hross og menn, Veðurspáin er góð og ekkert til fyrirstöðu annað en að skella sér með í þessa einstöku karlareið á Svínavatni óháð búsetu eða hestamannfélagi.

( þú þarft að vera karlmaður).


Að ferðinni lokinni verður haldið í Reiðhöllina 
þar verður grillað, sungið og spaugað.
Verð er kr. 2.500 pr.mann og er miðað við að menn sjái 
að mestu um sína drykki sjálfir.

Skráning í ferðina er á [email protected]
eða hjá Hirti í 861-9816, Hilmari í 848-0033, Guðmundi 848-1775.
Ekki seinna en á fimmtudagskvöld 6.mars.

Allir velkomnir og vonumst til að sjá sem flesta

Nefndin

 

Flettingar í dag: 82
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 386
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 322341
Samtals gestir: 40234
Tölur uppfærðar: 8.12.2023 06:05:31

Vafraðu um

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere