Færslur: 2007 Júlí

19.07.2007 23:07

Æfingar á nýja vellinum

Í kvöld æfðu ungmenni á nýja vellinum okkar fyrir mótið sem verður á næstu helgi.  Æfingarnar fóru fram undir styrkri handleiðslu Óla á Sveinsstöðum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Myndir frá æfingunni eru í myndaalbúmi.

19.07.2007 22:58

Völlurinn klár

Nú er skeiðvöllurinn orðinn klár og allt tilbúið fyrir fyrsta mótið.

19.07.2007 14:33

Gæðingamótinu aflýst

Vegna ónógrar þátttöku er gæðingamótinu aflýst.  Hins vegar hefur sú ákvörðun verið tekin að halda mót fyrir börn og unglinga.

Nánar auglýst síðar.

18.07.2007 22:46

Dagskrá gæðingamóts Neista, Þyts og Glaðs

Dagskrá gæðingamóts Neista, Þyts og Glaðs

 Dagskrá gæðingamóts Neista, Þyts og Glaðs sem haldið verður á Blönduósi laugardaginn 21. júli

Mótið hefst kl 10 á  A-flokki II , A-flokki I, Barnaflokki , Unglingaflokki , B-flokki II , B-flokki I

Ungmennaflokki, 100m skeið

Skráning verður miðvikudaginn 18. júlí milli klukkan 20 og 22 í síma  8690705 eða á netfangið [email protected] (ATH vitlaust netfang var með síðustu auglýsingu)

Gefa þarf upp flokk, félag sem kept er fyrir, nafn hests og númmer, lit, nafn og kennitölu.

 

 

13.07.2007 19:32

Setning HúnavökuFélagar í Neista riðu hópreið við setningu Húnavöku ásamt bæjarstjórnarmönnum á Blönduósi.

 

12.07.2007 19:29

Meira um gæðingamótið !

Sameiginlegt gæðingamót Neista, Þyts og Glaðs

Verður haldið á Blönduósi laugardaginn 21. júli og hefst kl 10:00

Keppt verður í

A-flokki I

A-flokki II

B-flokki I

B-flokki II

Ungmennaflokki

Unglingaflokki

Barnaflokki

100 metra skeiði

Skráning hjá Óla á Sveinsstöðum miðvikudaginn 18. júlí milli klukkan 20 og 22 í síma 8690705 eða á netfangið [email protected]

10.07.2007 19:21

Fánareið við setningu HúnavökuÞeim sem langar til að taka þátt í fánareið næstkomandi föstudag í tengslum
við Húnavöku er bent á að tala við Gilsa í Síma 8690707.

mynd.Jón Sig.

09.07.2007 19:19

Gæðingamót framundan

Sameiginlegt gæðingamót austur-, vestur Húnvetninga og Dalamanna verður á

Blönduósi 21. júlí.

Nánar auglýst síðar.

02.07.2007 14:19

Nýjar og gamlar myndir settar innSetti inn myndir sem að ég fékk sendar frá Sillu og Hilmari Frímannss.  Myndirnar eru í myndaalbúmunum og eru frá kvennareið 2006, æskan og hesturinn 2006 og 2007 og svo frá 17 júni sl.

 

  • 1
Flettingar í dag: 182
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 1977
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 2569152
Samtals gestir: 414545
Tölur uppfærðar: 26.9.2021 16:51:43

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere