Færslur: 2024 Febrúar

27.02.2024 17:50

Vilko mótaröð Neista - Fjórgangur

 

Þann 7. Mars kl. 18:00 verður haldið annað mót vetrarins.

Keppt verður í V1 í 1. og 2. flokk, og V5 í unglingaflokk.

Barnaflokkur keppir í tvígang (skráð sem þrígangur á sportfeng).
Einnig verður pollaflokkur.
skráningargjöld eru 3000 kr fyrir fullorðna og 1500 kr fyrir börn.

Ef skráð er eftir að skráningafresti lýkur er gjaldið 4000 kr.

Skráningargjald verður að greiða svo skráning sé gild, og þarf að senda kvittun á [email protected]

skráningarfresti lýkur 4.Mars kl. 23:59

skráning fer í gegnum sportfengur.com

11.02.2024 07:17

Aðalfundur Hestamannafélagsins Neista

 
Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Neista þann 19.2.2023. Fundurinn verður haldinn í reiðhöllinni Arnargerði og hefst kl. 20:00.
Dagskrá fundarins:
  1. Fundarsetning, kosning starfsmanna fundarins
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Afgreiðsla reikninga félagsins
  4. Ákvörðun árgjalds
  5. Kosningar skv. 5. gr.
  6. Önnur mál
Hvetjum alla félagsmenn til að mæta.
F.h. stjórnar Hestamannafélagsins Neista,
Hafrún Ýr Halldórsdóttir,
formaður

02.02.2024 21:35

Þrígangur - úrslit

 

Fyrsta mót vetrarins var í gær og tókst frábærlega, margt um mann og hesta í höllinni.

 

Pollarnir Sveinbjörn Óskar á Tangó og Camilla Líndal á Hriflu hófu mótaröð vetrarins með nokkrum góðum hringjum, aldeilis vel ríðandi.

 

 

Barnaflokkur:

 

1. Halldóra Líndal- Regína frá Kjalarlandi - 6
2. Thelma Rún- Eldur frá Hnausum II - 5.833
3. Katrín Sara- Kólfur frá Reykjum - 5.333
4. Margrét Viðja- Roland frá Gýgjarhóli 2- 5.167
5. Rakel Ósk- Órator frá Blönduósi - 5

 

 

Unglingaflokkur:

 
1. Salka Kristín- Gleði frá Blönduósi - 6.5
2. Þórey Helga- Prinsessa frá Sveinsstöðum - 6.167
3. Þóranna Martha- Fákur frá Árholti - 5.333
4. Kristín Erla- Sónata frá Sauðanesi - 5.167
5. Hera Rakel- Ljósfari frá Grænuhlíð - 3.333

 

2. flokkur:

 
1. Guðrún Tinna- Toppur frá Litlu-Reykjum - 6.333
2-3. Katharina- Dadda frá Leysingjastöðum- 6.167
2-3. Hafrún Ýr- Gjöf frá Steinnesi - 6.167
4. Kristín Jósteinsdóttir- Garri frá Sveinstöðum- 5.667
5. Kristín Birna- Sóldögg frá Naustum III - 5.333

 

 

1. flokkur:

1. Elvar Logi- Magdalena frá Lundi - 7.167
2. Guðrún Rut- Rebekka frá Skagaströnd - 6.5
3. Hjördís Jónsd- Tristan frá Leysingjastöðum- 5.667
4. Halla María- Henrý frá Kjalarlandi - 5.333
 
  • 1
Flettingar í dag: 447
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 1125
Gestir í gær: 95
Samtals flettingar: 434425
Samtals gestir: 51284
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 13:18:14

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere