09.07.2008 19:06

Kiljan frá Steinnesi.

Kiljan frá Steinnesi.

Landsmót hestamanna er nú nýafstaðið. Ýmis hross og nokkrir knapar úr Húnaþingi náðu þar eftirtektarverðum árangri.

Meðal hrossa sem vöktu sérstaka athygli má nefna Kiljan frá Steinnesi, sem varð í öðru sæti stóðhesta í fjögurra vetra flokki.

Kiljan verður til afnota í Steinnesi fram eftir sumri.

Kiljan hlaut í aðaleinkunn 8,39.

Fyrir hæfileika fékk hann 8,60 og fyrir byggingu 8,08.

 Allar nánari upplýsingar veitir Magnús Jósefsson í síma 8973486.

Flettingar í dag: 417
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 673
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 1382054
Samtals gestir: 99783
Tölur uppfærðar: 19.10.2025 17:14:05

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere