15.03.2009 21:09

Karlareið

Hestamannafélagsins Neista

Verður laugardaginn 21.mars n.k. 

Riðið verður frá Orrastöðum (botni) eftir Svínavatni í Stekkjardal.

 Lagt verður af stað kl:1400  .

Gjald er kr: 3000.(þangað til annað kemur í ljós)
 Innifalið er : þessi auglýsing, fararstjórn,

grill í reiðhöllinni Arnargerði og hressing á leiðinni.

Farastjórar: #Gísli Geirsson fyrri til # Ægir Sigurgeirsson seinni til.#

Þátttaka tilkynnist til:

Guðmundur Sveinsson  848-1775.  Hilmar Frímannsson  848-0033.

Hjörtur  Einarssonar  861-9816 ( er sjaldan með símann).

Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudaginn 19.mars

                              Karlar fjölmennum við einstakt tækifæri.

Flettingar í dag: 667
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 3135
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 1381631
Samtals gestir: 99777
Tölur uppfærðar: 18.10.2025 23:46:41

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere