19.01.2010 08:24

Mikil umferð


Mikil umferð var upp í hesthúsahverfi í gær þegar fyrsta námskeið vetrarins fór af stað.
Óli Magg hafði nóg að gera við að taka út hesta og knapa en 21 kona og 8 karlar eru skráðir í Knapamerki 1 en Sandra Marin mun kenna körlunum á miðvikudögum.


     
Óli, Áslaug og Gulla                                                       Gerður Beta, Anna, Harpa, Sigga og Óli

    
Sveinsstaðafjölskyldan                                                  Áhangendur, Finnur og Svavar með 2 litla. Þeir 
                                                                                      koma örugglega allir á námskeið næsta vetur
emoticon    

Í kvöld eru knapamerki 1 og 2 hjá krökkunum.

Flettingar í dag: 2525
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1226919
Samtals gestir: 96050
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 15:54:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere