28.01.2010 14:40

Sjö nýjir knapar í KS deildinni

Knaparnir sjö sem unnu sér inn keppnisrétt í KS deildina í vetur

Í gærkvöldi fór fram úrtöka fyrir KS deildina og var keppt um sjö laus sæti fyrir keppni vetrarins. Hestakostur var mjög góður og glæsilegar sýningar fengu litið dagsins ljós fyrir þá rúmlega tvöhundruð áhorfendur sem fylgdust með.

Upphaflega átti að keppa um sex sæti en Stefán Friðgeirsson frá Dalvík sem vann sér inn keppnisrétt í fyrra boðaði forföll svo einum var bætt við og því sjö keppendur sem komust áfram.

Eftirtaldir knapar komust áfram í aðalkeppnina.

1-2       Tryggvi Björnsson  
1-2       Elvar E Einarsson
3          Þorsteinn Björnsson
4          Líney Hjálmarsdóttir 
5          Heiðrún Ó Eymundsd   
6          Viðar Bragason 
7          Riikka Anniina

Flettingar í dag: 124
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2168
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1332040
Samtals gestir: 98701
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 02:55:42

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere