14.02.2010 17:54

Folaldasýning


Folaldasýning verður haldin í reiðhöllinni á Hvammstanga sunnudaginn 21. febrúar kl. 15.00

Skráning hjá Malin í síma 451-2563 eða á mail
[email protected]
fyrir fimmtudaginn 18. febrúar. Skráið nafn, lit, kyn, ætt, ræktanda og eiganda.
Dómari: Eyþór Einarsson

Skráningagjald er 1.000 kr./folald, greiðist á staðnum hjá Malin.

Kaffisala á staðnum. Aðgangseyrir 500 kr

Allir velkomnir

Hrossaræktarsamtök Vestur Húnavatnssýslu



Samtök Hrossabænda í A.-Hún
hvetja Austur-Húnvetninga
til að mæta með folöld sín á sýninguna.

Flettingar í dag: 2525
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1226919
Samtals gestir: 96050
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 15:54:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere