22.02.2010 18:42

Ístölt á Hnjúkatjörn


Opið töltmót á Hnjúkatjörn

sunnudaginn 28. febrúar kl. 13.00



Skráning er hjá Óla Magg á netfangið: [email protected] fyrir miðnætti fimmtudag 25. febrúar.
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, unglinaflokki og barnaflokki.
Fram þarf að koma; knapi og  hestur.

Skráningargjald er 1.500 kr fyrir fullorðna en 500 fyrir börn og unglinga.

Skráningargjöld þarf að greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista
[email protected]

Flettingar í dag: 1946
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 2726
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 1331694
Samtals gestir: 98698
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 19:04:08

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere